Óperur á neti 26. september 2008 06:00 Kristin Sigmundsson geta menn nú loks séð í Metropolitan án þess að fljúga til New York. Metropolitan Opera í New York er fremst í flokki þeirra óperuhúsa heimsins sem vilja halda sér í takt við tímann. Þar er uppi sú hreyfing að heimta að óperusöngvarar grenni sig, þar er lengst komið tæknivæðingu í þjónustu við áhugamenn um óperur á netinu. Nú er í bígerð þjónusta sem býður áskrift að hljóðritum og myndritum af sviðsetningum Met, eins og óperan er kölluð. Met Player tekur til starfa 22. október og þar má heyra 120 hljóðritanir og sjá 50 myndrit af sviðsetningum hússins. Fleiri verk í fleiri útgáfum munu bætast við næstu mánuði. Mánaðarleg áskrift er 14,99 dalir en ársáskrift er 149,99 dalir. Þá má heyra eða sjá skemmri búta fyrir lægra verð. Fyrir ársgjald hefur áskrifandi aðgang að öllum katalóknum í stórum eða smáum skömmtum. Forsmekkinn að þessari merkilegu þjónustu má finna á www.metplayer.org/preview.- pbb Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Metropolitan Opera í New York er fremst í flokki þeirra óperuhúsa heimsins sem vilja halda sér í takt við tímann. Þar er uppi sú hreyfing að heimta að óperusöngvarar grenni sig, þar er lengst komið tæknivæðingu í þjónustu við áhugamenn um óperur á netinu. Nú er í bígerð þjónusta sem býður áskrift að hljóðritum og myndritum af sviðsetningum Met, eins og óperan er kölluð. Met Player tekur til starfa 22. október og þar má heyra 120 hljóðritanir og sjá 50 myndrit af sviðsetningum hússins. Fleiri verk í fleiri útgáfum munu bætast við næstu mánuði. Mánaðarleg áskrift er 14,99 dalir en ársáskrift er 149,99 dalir. Þá má heyra eða sjá skemmri búta fyrir lægra verð. Fyrir ársgjald hefur áskrifandi aðgang að öllum katalóknum í stórum eða smáum skömmtum. Forsmekkinn að þessari merkilegu þjónustu má finna á www.metplayer.org/preview.- pbb
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira