Óperur á neti 26. september 2008 06:00 Kristin Sigmundsson geta menn nú loks séð í Metropolitan án þess að fljúga til New York. Metropolitan Opera í New York er fremst í flokki þeirra óperuhúsa heimsins sem vilja halda sér í takt við tímann. Þar er uppi sú hreyfing að heimta að óperusöngvarar grenni sig, þar er lengst komið tæknivæðingu í þjónustu við áhugamenn um óperur á netinu. Nú er í bígerð þjónusta sem býður áskrift að hljóðritum og myndritum af sviðsetningum Met, eins og óperan er kölluð. Met Player tekur til starfa 22. október og þar má heyra 120 hljóðritanir og sjá 50 myndrit af sviðsetningum hússins. Fleiri verk í fleiri útgáfum munu bætast við næstu mánuði. Mánaðarleg áskrift er 14,99 dalir en ársáskrift er 149,99 dalir. Þá má heyra eða sjá skemmri búta fyrir lægra verð. Fyrir ársgjald hefur áskrifandi aðgang að öllum katalóknum í stórum eða smáum skömmtum. Forsmekkinn að þessari merkilegu þjónustu má finna á www.metplayer.org/preview.- pbb Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Metropolitan Opera í New York er fremst í flokki þeirra óperuhúsa heimsins sem vilja halda sér í takt við tímann. Þar er uppi sú hreyfing að heimta að óperusöngvarar grenni sig, þar er lengst komið tæknivæðingu í þjónustu við áhugamenn um óperur á netinu. Nú er í bígerð þjónusta sem býður áskrift að hljóðritum og myndritum af sviðsetningum Met, eins og óperan er kölluð. Met Player tekur til starfa 22. október og þar má heyra 120 hljóðritanir og sjá 50 myndrit af sviðsetningum hússins. Fleiri verk í fleiri útgáfum munu bætast við næstu mánuði. Mánaðarleg áskrift er 14,99 dalir en ársáskrift er 149,99 dalir. Þá má heyra eða sjá skemmri búta fyrir lægra verð. Fyrir ársgjald hefur áskrifandi aðgang að öllum katalóknum í stórum eða smáum skömmtum. Forsmekkinn að þessari merkilegu þjónustu má finna á www.metplayer.org/preview.- pbb
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira