Allt í lagi þrátt fyrir gjaldþrot Lehman 15. september 2008 17:43 Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna. Mynd/AFP „Bandaríkjamenn geta verið rólegir,“ sagði Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í Washington í Bandaríkjunum í dag. Hann lagði ríka áherslu á að fjármálakerfi landsins væri stöðugt þrátt fyrir gjaldþrot Lehman Brothers sem tilkynnt var í morgun. Hins vegar verði að auka eftirlit og lagaumgjörð um húsnæðissjóði og fjármálakerfið. Spurður um það hvers vegna bandaríski seðlabankinn og JP Morgan hafi ekki gripið til svipaðra aðgerða og þegar Bear Stearns rambaði á barmi gjaldþrots svaraði Paulson því til að aðstæður væru aðrar nú en í vor. Ekki kæmi til greina að láta skattgreiðendur gjalda fyrir gjaldþrot bankanna. Væri þróun mála jákvæð til lengri tíma litið. Paulson sagði rót vandans liggja í bandarísku fasteignabólunni sem hafi sprungið með látum. Vinni hann ásamt seðlabönkum og hinum ýmsu eftirlitsstofnunum vestanhafs að því að vinda ofan af vandanum. Ólíklegt sé að takist að vinda ofan af málinu en reikni hann með að það muni taka nokkra mánuði fremur en að telja það í árum. Boðað var til fundarins eftir gjaldþrot fjárfestingabankans sem hefur valdið skelli á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
„Bandaríkjamenn geta verið rólegir,“ sagði Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í Washington í Bandaríkjunum í dag. Hann lagði ríka áherslu á að fjármálakerfi landsins væri stöðugt þrátt fyrir gjaldþrot Lehman Brothers sem tilkynnt var í morgun. Hins vegar verði að auka eftirlit og lagaumgjörð um húsnæðissjóði og fjármálakerfið. Spurður um það hvers vegna bandaríski seðlabankinn og JP Morgan hafi ekki gripið til svipaðra aðgerða og þegar Bear Stearns rambaði á barmi gjaldþrots svaraði Paulson því til að aðstæður væru aðrar nú en í vor. Ekki kæmi til greina að láta skattgreiðendur gjalda fyrir gjaldþrot bankanna. Væri þróun mála jákvæð til lengri tíma litið. Paulson sagði rót vandans liggja í bandarísku fasteignabólunni sem hafi sprungið með látum. Vinni hann ásamt seðlabönkum og hinum ýmsu eftirlitsstofnunum vestanhafs að því að vinda ofan af vandanum. Ólíklegt sé að takist að vinda ofan af málinu en reikni hann með að það muni taka nokkra mánuði fremur en að telja það í árum. Boðað var til fundarins eftir gjaldþrot fjárfestingabankans sem hefur valdið skelli á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira