Ólöf María Jónsdóttir lauk leik fyrir stuttu á fyrsta hring á Opna skoska mótinu á Carrick vellinum í Loch Lomond í Skotlandi á tveimur höggum yfir pari sem er góður árangur.
Ólöf er í 17. sæti sem stendur með fleiri kylfingum en Maria Boden frá Svíþjóð er ein í efsta sæti á 2 undir pari þannig að Ólöf er skammt á eftir, aðeins 3 höggum frá 2. sæti.
Sjá nánar á kylfingur.is
Ólöf tveimur yfir pari
