Vongóður um að handritasafn komist á lista UNESCO 22. maí 2008 13:49 Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar. Forstöðumaður Árnastofnunar er vongóður um að handritasafn Árna Magnúsonar verði sett á lista UNESCO yfir minni heimsins. Gengið var frá formlegri umsókn fyrr í vetur en endanleg ákvörðun ætti liggja fyrir seint á næsta ári. Listinn yfir minni heimsins var stofnaður árið 1992. Tilgangurinn var að vekja athygli og varðveita andlegan menningararf veraldar en þjóðir heims geta tilnefnt skjöl og rit á listann. Undirbúningur að tilnefningu handritasafns Árna Magnússonar á listann hófst fyrir nokkrum árum en endanlega var gengið frá umsókninni fyrir um mánuði. Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, segir umsóknina sérstaka því Danir og Íslendingar standa saman að umsókninni. „Fyrst og fremst lítum við á þetta sem bæði viðurkenningu á gildi safnsins og vissu leyti minnismerki um starf Árna Magnúsonar sem var mjög merkilegt og gefur okkur tilefni til að gera ennþá betur grein fyrir því," segir Vésteinn. Hann segist vera vongóður um að handritasafnið komist á listann. „Auðvitað er það svo að það er sótt um marga hluti á hverju ári og þjóðir hafa verið misduglegar. Þetta er í fyrsta skipti sem við eigum aðild að slíkri umsókn og þetta getur tekið eitt til tvö ár áður en við vitum hvort að þetta verður samþykkt en ég er mjög vongóður um það," segir Vésteinn. Handritasafn Árna Magnússonar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira
Forstöðumaður Árnastofnunar er vongóður um að handritasafn Árna Magnúsonar verði sett á lista UNESCO yfir minni heimsins. Gengið var frá formlegri umsókn fyrr í vetur en endanleg ákvörðun ætti liggja fyrir seint á næsta ári. Listinn yfir minni heimsins var stofnaður árið 1992. Tilgangurinn var að vekja athygli og varðveita andlegan menningararf veraldar en þjóðir heims geta tilnefnt skjöl og rit á listann. Undirbúningur að tilnefningu handritasafns Árna Magnússonar á listann hófst fyrir nokkrum árum en endanlega var gengið frá umsókninni fyrir um mánuði. Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, segir umsóknina sérstaka því Danir og Íslendingar standa saman að umsókninni. „Fyrst og fremst lítum við á þetta sem bæði viðurkenningu á gildi safnsins og vissu leyti minnismerki um starf Árna Magnúsonar sem var mjög merkilegt og gefur okkur tilefni til að gera ennþá betur grein fyrir því," segir Vésteinn. Hann segist vera vongóður um að handritasafnið komist á listann. „Auðvitað er það svo að það er sótt um marga hluti á hverju ári og þjóðir hafa verið misduglegar. Þetta er í fyrsta skipti sem við eigum aðild að slíkri umsókn og þetta getur tekið eitt til tvö ár áður en við vitum hvort að þetta verður samþykkt en ég er mjög vongóður um það," segir Vésteinn.
Handritasafn Árna Magnússonar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira