Olíuverð ekki lægra síðan í apríl 2. september 2008 09:05 Kona kemur barni í öruggt skjól eftir óhefðbundnum leiðum í bænum Lafayette í Bandaríkjunum þegar fellibylurinn Gústav fór yfir í gær. Mynd/AFP Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði verulega í dag en fellibylurinn Gústav fór yfir Mexíkóflóa í gær. Verðið er undir 106 dölum á tunnu og hefur ekki verið lægra í heila fimm mánuði. Olíuverðið fór í rúma 147 dali á tunnu í júlí og hefur það því fallið um 28 prósent á um þremu mánuðunum. Að sögn fréttastofu Bloomberg fluttu olíufélög sem eru með starfsemi við flóann sjötíu prósent af starfsfólki sínu á brott úr flóanum af öryggisástæðum um helgina. Það er nú að snúa aftur og olíuvinnsla að fara þar í gang að nýju.Verð á Brent-olíu fór í 105,46 dali á tunnu í dag, sem er 8,7 prósenta lækkun frá enda síðustu viku og hefur verðið ekki verið lægra síðan í byrjun aprílmánaðar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði verulega í dag en fellibylurinn Gústav fór yfir Mexíkóflóa í gær. Verðið er undir 106 dölum á tunnu og hefur ekki verið lægra í heila fimm mánuði. Olíuverðið fór í rúma 147 dali á tunnu í júlí og hefur það því fallið um 28 prósent á um þremu mánuðunum. Að sögn fréttastofu Bloomberg fluttu olíufélög sem eru með starfsemi við flóann sjötíu prósent af starfsfólki sínu á brott úr flóanum af öryggisástæðum um helgina. Það er nú að snúa aftur og olíuvinnsla að fara þar í gang að nýju.Verð á Brent-olíu fór í 105,46 dali á tunnu í dag, sem er 8,7 prósenta lækkun frá enda síðustu viku og hefur verðið ekki verið lægra síðan í byrjun aprílmánaðar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira