Verður Red Bull bíllinn bannaður? 21. mars 2008 10:13 FIA skoðar hvort banna eigi keppnisbíl David Coulthard og Mark Webber eftir óhapp í nótt. mynd: kappakstur.is Keppnislið í Formúlu 1 æfðu á Sepang brautinni í nótt í tvígang og skiptust Felipe Massa á Ferrari og Lewis Hamilton á McLaren á því að ná besta tíma. Hamilton vann fyrsta mót ársins og hefur því forystu í stigakeppni ökumanna. Verr gekk þó hjá Skotanum David Coulthard hjá Red Bull. Hann þeyttist útaf brautinni og framfjöðrunin sundraðist þegar hann keyrði á brautarkant. Dómarar á vegum alþjóðabílasambandsins vilja fá formlegar skýringar á því frá Red Bull afhverju fjöðrunin hrökk í sundur og hvað réttlæti frekari þátttöku liðsins, þegar öryggissjónarmið eru höfð að leiðarljósi. Margir ökumenn voru í vandræðum með bíla sína, en þeir eru enn að venjast banni við notkunn spólvarnar, sem hjálpað hefur þeim við aksturinn síðustu ár. Bein útsending frá lokæfingum og tímatökunni í Malasíu eru á Stöð 2 Sport í nótt. Endursýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða frá því í nótt í dag og einnig verður óhapp Coulthard sýnt í hádegis og kvöldfréttum á Stöð 2. Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Keppnislið í Formúlu 1 æfðu á Sepang brautinni í nótt í tvígang og skiptust Felipe Massa á Ferrari og Lewis Hamilton á McLaren á því að ná besta tíma. Hamilton vann fyrsta mót ársins og hefur því forystu í stigakeppni ökumanna. Verr gekk þó hjá Skotanum David Coulthard hjá Red Bull. Hann þeyttist útaf brautinni og framfjöðrunin sundraðist þegar hann keyrði á brautarkant. Dómarar á vegum alþjóðabílasambandsins vilja fá formlegar skýringar á því frá Red Bull afhverju fjöðrunin hrökk í sundur og hvað réttlæti frekari þátttöku liðsins, þegar öryggissjónarmið eru höfð að leiðarljósi. Margir ökumenn voru í vandræðum með bíla sína, en þeir eru enn að venjast banni við notkunn spólvarnar, sem hjálpað hefur þeim við aksturinn síðustu ár. Bein útsending frá lokæfingum og tímatökunni í Malasíu eru á Stöð 2 Sport í nótt. Endursýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða frá því í nótt í dag og einnig verður óhapp Coulthard sýnt í hádegis og kvöldfréttum á Stöð 2.
Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira