Gagnrýna skipan stjórnarformanns M&S 16. mars 2008 15:46 Ný staða Stuart Rose hefur verið harkalega gagnrýnd af sumum hluthöfum. MYND/AFP Lord Burns stjórnarformaður verslunarkeðjunnar Marks & Spencer mun í vikunni reyna að sannfæra reiða fjárfesta um að stöðuhækkun Stuart Rose, eins yfirmanna fyrirtækisins upp í starfandi stjórnarformann, sé fyrirtækinu í hag. Fjárfestar á borð við Legal & General sem eiga 4,9 prósent hlut í M&S hafa kvartað til stjórnarinnar um að ný staða Stuart sé andstæð samræmdum reglum um stjórnun fyrirtækja. Mark Burgess stjórnarmaður Legal & General hefur gagnrýnt ákvörðunina og segir að fyrirtækinu sé betur borgið með tvær aðgreindar stöður. Aðrir hluthafar sem hafa lýst vanþóknun sinni á ákvörðuninni eru meðal annarra Axa Management og ABI viðskiptaeiningin í forsvari fyrir fjárfesta. Burns segist hafa skýrt flestum hluthöfum M&S frá stöðuveitingunni síðustu helgi en hann hafi ekki náð tali af Burgess. Stjórnin hefði beðið fram á síðustu stundu þar sem hún vildi ekki að viðkvæmar upplýsingar lækju á markaðinn. Stuart segir að ný staða hans gefi honum og stjórninni tíma til að velja arftaka hans. Hann hafði gefið í skyn að hann myndi hætta árið 2009, en mun nú halda áfram til ársins 2011 til að hjálpa til við þjálfun nýs starfandi stjórnarformanns. Það muni einnig leyfa stjórnarmeðlimum að aðlagast nýjum stöðum. Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Lord Burns stjórnarformaður verslunarkeðjunnar Marks & Spencer mun í vikunni reyna að sannfæra reiða fjárfesta um að stöðuhækkun Stuart Rose, eins yfirmanna fyrirtækisins upp í starfandi stjórnarformann, sé fyrirtækinu í hag. Fjárfestar á borð við Legal & General sem eiga 4,9 prósent hlut í M&S hafa kvartað til stjórnarinnar um að ný staða Stuart sé andstæð samræmdum reglum um stjórnun fyrirtækja. Mark Burgess stjórnarmaður Legal & General hefur gagnrýnt ákvörðunina og segir að fyrirtækinu sé betur borgið með tvær aðgreindar stöður. Aðrir hluthafar sem hafa lýst vanþóknun sinni á ákvörðuninni eru meðal annarra Axa Management og ABI viðskiptaeiningin í forsvari fyrir fjárfesta. Burns segist hafa skýrt flestum hluthöfum M&S frá stöðuveitingunni síðustu helgi en hann hafi ekki náð tali af Burgess. Stjórnin hefði beðið fram á síðustu stundu þar sem hún vildi ekki að viðkvæmar upplýsingar lækju á markaðinn. Stuart segir að ný staða hans gefi honum og stjórninni tíma til að velja arftaka hans. Hann hafði gefið í skyn að hann myndi hætta árið 2009, en mun nú halda áfram til ársins 2011 til að hjálpa til við þjálfun nýs starfandi stjórnarformanns. Það muni einnig leyfa stjórnarmeðlimum að aðlagast nýjum stöðum.
Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira