Hamilton vann í viðburðarríkri keppni 16. mars 2008 09:13 mynd: kappakstur.is Bretinn Lewis Hamtilon byrjaði titilsóknina eins og best verður á kosið í fyrsta Formúlu 1 móti ársins. Hann kom fyrstur í mark eftir viðburðaríka keppni þar sem aðeins 7 bílar af 22 komust á leiðarenda. Nick Heidfeld á BMW varð annar og Nico Rosberg þriðji á Williams Toyota. Mikil stöðubarátta var í mótinu, nema hvað Hamilton hafði tögl og hagldir frá upphafi hvar fyrsta sæti varðar. Kalla þurfti öryggisbílinn út í þrígang vegna óhappa í brautinni. Kimi Raikkönen skaut sér úr sextánda sæti á ráslínu í það þriðja og átti góða möguleika á verðlaunasæti, en var of kappsfullur í lokin og snarsnerist tvívegis útaf í mótinu. Á endaði bilaði bíll hans, rétt eins og í tímatökunni í gær. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 og fögnuðu þeir Hamilton vel eftir keppnina. Þeim er vel til vina og föðmuðust ákaft fyrir verðlaunaafhendinguna, en Williams bíllinn hefur komið vel undan vetri. Rosberg er fjórði yngsti maður sögunnar til að komast á verðlaunapall. Mikið var um árekstra í keppninni, sem olli því að fjölmargir féllu úr leik og hlutfall þeirra sem féll út hefur ekki verið svo hátt í mörg ár. Sárast voru endalokin hjá Frakkanum Sebastian Bordais hjá Torro Rosso. Hann var fjórði þegar tveir hringir voru eftir, en bíllinn bilaði. Hann er nýliði í Formúlu 1 og byrjaði því vel. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1h34:50.616 2. Heidfeld BMW Sauber (B) + 5.478 3. Rosberg Williams-Toyota (B) + 8.163 4. Alonso Renault (B) + 17.181 5. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) + 18.014 6. Barrichello Honda (B) + 52.453 7. Nakajima Williams-Toyota (B) + 1 lhringur 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) + 2 lhringur 9. Raikkonen Ferrari (B) + 3 hringur Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bretinn Lewis Hamtilon byrjaði titilsóknina eins og best verður á kosið í fyrsta Formúlu 1 móti ársins. Hann kom fyrstur í mark eftir viðburðaríka keppni þar sem aðeins 7 bílar af 22 komust á leiðarenda. Nick Heidfeld á BMW varð annar og Nico Rosberg þriðji á Williams Toyota. Mikil stöðubarátta var í mótinu, nema hvað Hamilton hafði tögl og hagldir frá upphafi hvar fyrsta sæti varðar. Kalla þurfti öryggisbílinn út í þrígang vegna óhappa í brautinni. Kimi Raikkönen skaut sér úr sextánda sæti á ráslínu í það þriðja og átti góða möguleika á verðlaunasæti, en var of kappsfullur í lokin og snarsnerist tvívegis útaf í mótinu. Á endaði bilaði bíll hans, rétt eins og í tímatökunni í gær. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 og fögnuðu þeir Hamilton vel eftir keppnina. Þeim er vel til vina og föðmuðust ákaft fyrir verðlaunaafhendinguna, en Williams bíllinn hefur komið vel undan vetri. Rosberg er fjórði yngsti maður sögunnar til að komast á verðlaunapall. Mikið var um árekstra í keppninni, sem olli því að fjölmargir féllu úr leik og hlutfall þeirra sem féll út hefur ekki verið svo hátt í mörg ár. Sárast voru endalokin hjá Frakkanum Sebastian Bordais hjá Torro Rosso. Hann var fjórði þegar tveir hringir voru eftir, en bíllinn bilaði. Hann er nýliði í Formúlu 1 og byrjaði því vel. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1h34:50.616 2. Heidfeld BMW Sauber (B) + 5.478 3. Rosberg Williams-Toyota (B) + 8.163 4. Alonso Renault (B) + 17.181 5. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) + 18.014 6. Barrichello Honda (B) + 52.453 7. Nakajima Williams-Toyota (B) + 1 lhringur 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) + 2 lhringur 9. Raikkonen Ferrari (B) + 3 hringur
Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira