Hamilton vann í viðburðarríkri keppni 16. mars 2008 09:13 mynd: kappakstur.is Bretinn Lewis Hamtilon byrjaði titilsóknina eins og best verður á kosið í fyrsta Formúlu 1 móti ársins. Hann kom fyrstur í mark eftir viðburðaríka keppni þar sem aðeins 7 bílar af 22 komust á leiðarenda. Nick Heidfeld á BMW varð annar og Nico Rosberg þriðji á Williams Toyota. Mikil stöðubarátta var í mótinu, nema hvað Hamilton hafði tögl og hagldir frá upphafi hvar fyrsta sæti varðar. Kalla þurfti öryggisbílinn út í þrígang vegna óhappa í brautinni. Kimi Raikkönen skaut sér úr sextánda sæti á ráslínu í það þriðja og átti góða möguleika á verðlaunasæti, en var of kappsfullur í lokin og snarsnerist tvívegis útaf í mótinu. Á endaði bilaði bíll hans, rétt eins og í tímatökunni í gær. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 og fögnuðu þeir Hamilton vel eftir keppnina. Þeim er vel til vina og föðmuðust ákaft fyrir verðlaunaafhendinguna, en Williams bíllinn hefur komið vel undan vetri. Rosberg er fjórði yngsti maður sögunnar til að komast á verðlaunapall. Mikið var um árekstra í keppninni, sem olli því að fjölmargir féllu úr leik og hlutfall þeirra sem féll út hefur ekki verið svo hátt í mörg ár. Sárast voru endalokin hjá Frakkanum Sebastian Bordais hjá Torro Rosso. Hann var fjórði þegar tveir hringir voru eftir, en bíllinn bilaði. Hann er nýliði í Formúlu 1 og byrjaði því vel. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1h34:50.616 2. Heidfeld BMW Sauber (B) + 5.478 3. Rosberg Williams-Toyota (B) + 8.163 4. Alonso Renault (B) + 17.181 5. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) + 18.014 6. Barrichello Honda (B) + 52.453 7. Nakajima Williams-Toyota (B) + 1 lhringur 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) + 2 lhringur 9. Raikkonen Ferrari (B) + 3 hringur Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bretinn Lewis Hamtilon byrjaði titilsóknina eins og best verður á kosið í fyrsta Formúlu 1 móti ársins. Hann kom fyrstur í mark eftir viðburðaríka keppni þar sem aðeins 7 bílar af 22 komust á leiðarenda. Nick Heidfeld á BMW varð annar og Nico Rosberg þriðji á Williams Toyota. Mikil stöðubarátta var í mótinu, nema hvað Hamilton hafði tögl og hagldir frá upphafi hvar fyrsta sæti varðar. Kalla þurfti öryggisbílinn út í þrígang vegna óhappa í brautinni. Kimi Raikkönen skaut sér úr sextánda sæti á ráslínu í það þriðja og átti góða möguleika á verðlaunasæti, en var of kappsfullur í lokin og snarsnerist tvívegis útaf í mótinu. Á endaði bilaði bíll hans, rétt eins og í tímatökunni í gær. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 og fögnuðu þeir Hamilton vel eftir keppnina. Þeim er vel til vina og föðmuðust ákaft fyrir verðlaunaafhendinguna, en Williams bíllinn hefur komið vel undan vetri. Rosberg er fjórði yngsti maður sögunnar til að komast á verðlaunapall. Mikið var um árekstra í keppninni, sem olli því að fjölmargir féllu úr leik og hlutfall þeirra sem féll út hefur ekki verið svo hátt í mörg ár. Sárast voru endalokin hjá Frakkanum Sebastian Bordais hjá Torro Rosso. Hann var fjórði þegar tveir hringir voru eftir, en bíllinn bilaði. Hann er nýliði í Formúlu 1 og byrjaði því vel. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1h34:50.616 2. Heidfeld BMW Sauber (B) + 5.478 3. Rosberg Williams-Toyota (B) + 8.163 4. Alonso Renault (B) + 17.181 5. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) + 18.014 6. Barrichello Honda (B) + 52.453 7. Nakajima Williams-Toyota (B) + 1 lhringur 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) + 2 lhringur 9. Raikkonen Ferrari (B) + 3 hringur
Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira