Óbreyttir stýrivextir í Japan í skugga gengisfalls 7. mars 2008 09:16 Toshihiko Fukui, fráfarandi seðlabankastjóri Japans. Mynd/AFP Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentum þrátt fyrir lausafjárþurrð og mikla gengislækkun í kauphöllinni í Tókýó upp á síðkastið. Fjármálasérfræðingar spáðu flestir þessari niðurstöðu. Í rökstuðningi bankastjórnarinnar segir, að reiknað sé með hægari hagvexti á þessu ári en áður hafði verið gert ráð fyrir enda verðbólga að aukast á sama tíma og fasteignamarkaðurinn kólni. Þá er óttast að samdráttur í einkaneyslu í Bandaríkjunum geti komið harkalega niður á japönskum útflutningsfyrirtækjum. Breska ríkisútvarpið bætir því við að þetta sé síðasti vaxtaákvörðunarfundur Toshihiko Fukui, seðlabankastjóra, en hann lætur af störfum eftir hálfan mánuð. Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert við lokun markaða í Japan í morgun en Nikkei-vísitalan féll um 3,3 prósent þegar fjárfestar seldu mikið magn hlutabréfa í þarlendum útflutningsfyrirtækjum, að sögn BBC. Stýrivextir í Japan eru með því lægsta í heimi. Þeir voru núllstilltir í kjölfar efnahagslægðar sem gekk yfir Asíu árið 1997. Þeir hafa verið hækkaðir í tvígang frá því um mitt sumar 2006 um 25 punkta í hvort sinn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentum þrátt fyrir lausafjárþurrð og mikla gengislækkun í kauphöllinni í Tókýó upp á síðkastið. Fjármálasérfræðingar spáðu flestir þessari niðurstöðu. Í rökstuðningi bankastjórnarinnar segir, að reiknað sé með hægari hagvexti á þessu ári en áður hafði verið gert ráð fyrir enda verðbólga að aukast á sama tíma og fasteignamarkaðurinn kólni. Þá er óttast að samdráttur í einkaneyslu í Bandaríkjunum geti komið harkalega niður á japönskum útflutningsfyrirtækjum. Breska ríkisútvarpið bætir því við að þetta sé síðasti vaxtaákvörðunarfundur Toshihiko Fukui, seðlabankastjóra, en hann lætur af störfum eftir hálfan mánuð. Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert við lokun markaða í Japan í morgun en Nikkei-vísitalan féll um 3,3 prósent þegar fjárfestar seldu mikið magn hlutabréfa í þarlendum útflutningsfyrirtækjum, að sögn BBC. Stýrivextir í Japan eru með því lægsta í heimi. Þeir voru núllstilltir í kjölfar efnahagslægðar sem gekk yfir Asíu árið 1997. Þeir hafa verið hækkaðir í tvígang frá því um mitt sumar 2006 um 25 punkta í hvort sinn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira