Messi frá í sex vikur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. mars 2008 15:43 Lionel Messi gengur hér heldur niðurlútur af velli í gær. Nordic Photos / AFP Lionel Messi verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hann reif vöðva í læri í leiknum gegn Celtic í gær. Þetta er í fjórða skiptið á þremur árum sem hann verður fyrir álíka meiðslum. Þar með er ljóst að Messi missir af leikjum Börsunga í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar og jafnvel af leikjum liðsins í undanúrslitum ef liðið kemst þangað. „Hann er mikilvægur leikmaður í okkar liði og þetta er sorgarstund fyrir okkar leikmenn," sagði Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona. Messi hlaut sömu meiðsli fyrr á tímabilinu og var hann frá keppni í desember og janúar af þeim sökum. Hann kom inn á sem varamaður í liði Börsunga er það tapaði fyrir Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fjölmiðlar gagnrýndu mjög þá ákvörðun Rijkaard að hvíla Messi og lögðu hart að honum að setja hann í byrjunarliðið í leiknum gegn Celtic. „Læknar sögðu að það væri hætta á meiðslum fólgin í því að láta hann spila," sagði Carles Puyol um málið. „Nú sjáum við allir eftir þeirri ákvörðun. Þið verðið að leyfa læknunum og sjúkraþjálfarunum að sinna sínu starfi því þeir vita meira um þessi mál en þið," sagði Puyol og beindi orðum sínum að fjölmiðlamönnum. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
Lionel Messi verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hann reif vöðva í læri í leiknum gegn Celtic í gær. Þetta er í fjórða skiptið á þremur árum sem hann verður fyrir álíka meiðslum. Þar með er ljóst að Messi missir af leikjum Börsunga í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar og jafnvel af leikjum liðsins í undanúrslitum ef liðið kemst þangað. „Hann er mikilvægur leikmaður í okkar liði og þetta er sorgarstund fyrir okkar leikmenn," sagði Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona. Messi hlaut sömu meiðsli fyrr á tímabilinu og var hann frá keppni í desember og janúar af þeim sökum. Hann kom inn á sem varamaður í liði Börsunga er það tapaði fyrir Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fjölmiðlar gagnrýndu mjög þá ákvörðun Rijkaard að hvíla Messi og lögðu hart að honum að setja hann í byrjunarliðið í leiknum gegn Celtic. „Læknar sögðu að það væri hætta á meiðslum fólgin í því að láta hann spila," sagði Carles Puyol um málið. „Nú sjáum við allir eftir þeirri ákvörðun. Þið verðið að leyfa læknunum og sjúkraþjálfarunum að sinna sínu starfi því þeir vita meira um þessi mál en þið," sagði Puyol og beindi orðum sínum að fjölmiðlamönnum.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira