Skellur á bandarískum hlutabréfamarkaði 29. febrúar 2008 15:56 Bandarískir fjárfestar eru uggandi um horfur í efnahagslífinu vestanhafs. Mynd/AP Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um heil 200 stig, rúmt prósentustig við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Heldur blés í lækkunina eftir því sem á leið og féllu helstu vísitölurnar um 1,8 prósent að meðaltali rúmum klukkutíma síðar. Slæmar afkomutölur fyrirtækja á borð við trygginga- og fjármálarisann AIG og tölvurisann Dell eiga stóran þátt í lækkanaferlinu en fjárfestar þóttust greina slæmar horfur í máli forsvarsmanna fyrirtækjanna. Þá eiga tölur um stöðnun í einkaneyslu á milli mánaða hlut að máli. Það þykir auka líkurnar á samdrætti í einkaneyslu vestanhafs til muna. Bandarískt hagkerfi er að langmestu leyti drifið áfram af einkaneyslu. Samdráttur í þeim flokki getur því haft víðtæk áhrif, svo sem smitað út frá sér í minni innflutningi. Gerist það er reiknað með að áhrifanna gæti gætt hjá helstu viðskiptalöndum Bandaríkjanna.Nú um fjögurleytið að íslenskum tíma hafði Dow Jones-vísitalan lækkað um 1,81 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,82 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um heil 200 stig, rúmt prósentustig við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Heldur blés í lækkunina eftir því sem á leið og féllu helstu vísitölurnar um 1,8 prósent að meðaltali rúmum klukkutíma síðar. Slæmar afkomutölur fyrirtækja á borð við trygginga- og fjármálarisann AIG og tölvurisann Dell eiga stóran þátt í lækkanaferlinu en fjárfestar þóttust greina slæmar horfur í máli forsvarsmanna fyrirtækjanna. Þá eiga tölur um stöðnun í einkaneyslu á milli mánaða hlut að máli. Það þykir auka líkurnar á samdrætti í einkaneyslu vestanhafs til muna. Bandarískt hagkerfi er að langmestu leyti drifið áfram af einkaneyslu. Samdráttur í þeim flokki getur því haft víðtæk áhrif, svo sem smitað út frá sér í minni innflutningi. Gerist það er reiknað með að áhrifanna gæti gætt hjá helstu viðskiptalöndum Bandaríkjanna.Nú um fjögurleytið að íslenskum tíma hafði Dow Jones-vísitalan lækkað um 1,81 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,82 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira