Evrópusambandið sektar Microsoft um 91 milljarð 27. febrúar 2008 13:42 Bill Gates, annar stofnenda og stjórnarformaður Microsoft. Félagið var í dag dæmt til að greiða jafnvirði 91 milljarðs króna vegna brota á samkeppnislögum. Mynd/AFP Evrópusambandið hefur sektað bandaríska tölvurisann Microsoft um 899 milljónir evra, jafnvirði 91 milljarðs íslenskra króna, fyrir að framfylgja ekki tilmælum sem sambandið setti fyrirtækinu fyrir fjórum árum vegna brota á samkeppnislögum. Upphæðin kemur til viðbótar við tvær sektir Microsoft á árunum 2004 og 2006 upp á samtals 777 milljónir evra. Brotin fela í sér að Microsoft lét ekki keppinautum þeirra í Evrópu í té grunnkóða að hugbúnaði sínum, svo sem spilaranum Windows Media Player og tengja saman Internet Explorer-vafrann við stýrikerfið Windows. Þetta þótti brjóta í bága við samkeppnislög og hindra eðlilega samkeppni. Þetta er fyrsta fyrirtækið til að fara ekki eftir tilmælum Evrópusambandsins og brjóta samkeppnislög með þessum hætti í hálfa öld, að því er Neelie Kroes, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu, segir í samtali við breska ríkisútvarpið í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Evrópusambandið hefur sektað bandaríska tölvurisann Microsoft um 899 milljónir evra, jafnvirði 91 milljarðs íslenskra króna, fyrir að framfylgja ekki tilmælum sem sambandið setti fyrirtækinu fyrir fjórum árum vegna brota á samkeppnislögum. Upphæðin kemur til viðbótar við tvær sektir Microsoft á árunum 2004 og 2006 upp á samtals 777 milljónir evra. Brotin fela í sér að Microsoft lét ekki keppinautum þeirra í Evrópu í té grunnkóða að hugbúnaði sínum, svo sem spilaranum Windows Media Player og tengja saman Internet Explorer-vafrann við stýrikerfið Windows. Þetta þótti brjóta í bága við samkeppnislög og hindra eðlilega samkeppni. Þetta er fyrsta fyrirtækið til að fara ekki eftir tilmælum Evrópusambandsins og brjóta samkeppnislög með þessum hætti í hálfa öld, að því er Neelie Kroes, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu, segir í samtali við breska ríkisútvarpið í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira