Áhættufjárfestir fjármagnaði kaupin á Sverri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. febrúar 2008 15:02 Sverrir Garðarsson, leikmaður GIF Sundsvall. Mynd/E. Stefán Fjárfestingarfyrirtækið AB Norrlandsinvest fjármagnaði að stærstum hluta kaup GIF Sundsvall á Sverri Garðarssyni en fyrirtækið sérhæfir sig í áhættufjárfestingum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem GIF Sundsvall gaf út í dag en Sverrir gekk til liðs við félagið í upphafi vikunnar en þangað kom hann frá FH. Til stóð að Sverrir yrði kynntur sem leikmaður Sundsvall á föstudaginn en óvissa í kringum skatta- og virðisaukamál frestuðu viðskiptunum fram yfir helgi. FH mun hafa fengið meira en 20 milljónir fyrir Sverri. „Kaupin á Sverri hefðu ekki verið möguleg án aðkomu Norrlandsinvest," sagði Torbjörn Wiklund, framkvæmdarstjóri GIF Sundsvall. Í sömu tilkynningu kemur fram að kaupin á Sverri séu ein af þeim stærstu í sögu GIF Sundsvall. „Þetta eru stór viðskipti hvað okkur varðar, það er ekki spurning," sagði Lars Aspling, framkvæmdarstjóri AB Norrlandsinvest. „En þetta mátti ekki vera hvaða leikmaður sem er. Þetta varð að vera leikmaður sem var tilbúinn að hjálpa GIF jafn mikið og eigin ferli. Hann á ekki að líta á það þannig að hann muni ljúka ferlinum hjá félaginu. Þetta á að vera „win-win-situation" fyrir alla aðila." Hann vildi ekki segja nákvæmlega hversu stóran hluta af Sverri fjárfestingarfyrirtækið ætti. „Ég ætla ekki að nefna neinar tölur en stóran hluta." Aspling var spurður hvort að félagið myndi koma að fleiri leikmannakaupum GIF Sundsvall sagði hann að það væri ólíklegt í þessum félagaskiptaglugga sem lokar í lok marsmánaðar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Fjárfestingarfyrirtækið AB Norrlandsinvest fjármagnaði að stærstum hluta kaup GIF Sundsvall á Sverri Garðarssyni en fyrirtækið sérhæfir sig í áhættufjárfestingum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem GIF Sundsvall gaf út í dag en Sverrir gekk til liðs við félagið í upphafi vikunnar en þangað kom hann frá FH. Til stóð að Sverrir yrði kynntur sem leikmaður Sundsvall á föstudaginn en óvissa í kringum skatta- og virðisaukamál frestuðu viðskiptunum fram yfir helgi. FH mun hafa fengið meira en 20 milljónir fyrir Sverri. „Kaupin á Sverri hefðu ekki verið möguleg án aðkomu Norrlandsinvest," sagði Torbjörn Wiklund, framkvæmdarstjóri GIF Sundsvall. Í sömu tilkynningu kemur fram að kaupin á Sverri séu ein af þeim stærstu í sögu GIF Sundsvall. „Þetta eru stór viðskipti hvað okkur varðar, það er ekki spurning," sagði Lars Aspling, framkvæmdarstjóri AB Norrlandsinvest. „En þetta mátti ekki vera hvaða leikmaður sem er. Þetta varð að vera leikmaður sem var tilbúinn að hjálpa GIF jafn mikið og eigin ferli. Hann á ekki að líta á það þannig að hann muni ljúka ferlinum hjá félaginu. Þetta á að vera „win-win-situation" fyrir alla aðila." Hann vildi ekki segja nákvæmlega hversu stóran hluta af Sverri fjárfestingarfyrirtækið ætti. „Ég ætla ekki að nefna neinar tölur en stóran hluta." Aspling var spurður hvort að félagið myndi koma að fleiri leikmannakaupum GIF Sundsvall sagði hann að það væri ólíklegt í þessum félagaskiptaglugga sem lokar í lok marsmánaðar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira