Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum 8. febrúar 2008 08:58 Verðbréfamiðlarar að störfum í kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Mynd/AFP Hlutabréfamarkaðurinn hefur farið vel af stað í Evrópu í dag eftir fremur slappa viku. Gærdagurinn var sérstaklega slæmur en fjárfestar voru almennt óánægðir með stýrivaxtaákvörðun bæði í Bretlandi og á evrusvæðinu. Breski seðlabankinn lækkaði vexti sína um 25 punkta í gær en evrópski bankinn ákvað að halda þeim óbreyttum í fjórum prósentum. Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans, sagði hins vegar ekki loku fyrir það skotið í gær, að bankinn komi til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum með lækkun vaxtanna. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er degi hækkað um rúmt prósentustig, Dax-vístalan í Þýskalandi um 1,46 prósent og hin franska Cac-40 um 1,16 prósent. Norrænu hlutabréfamarkaðirnir hafa sömuleiðis farið vel af stað. Þar af hefur hlutabréfavísitalan í Helsinki í Finnlandi hækkað mest, um 1,6 prósent en minnst í kauphöllinni í Ósló í Noregi, sem hefur hækkað um 0,29 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutabréfamarkaðurinn hefur farið vel af stað í Evrópu í dag eftir fremur slappa viku. Gærdagurinn var sérstaklega slæmur en fjárfestar voru almennt óánægðir með stýrivaxtaákvörðun bæði í Bretlandi og á evrusvæðinu. Breski seðlabankinn lækkaði vexti sína um 25 punkta í gær en evrópski bankinn ákvað að halda þeim óbreyttum í fjórum prósentum. Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans, sagði hins vegar ekki loku fyrir það skotið í gær, að bankinn komi til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum með lækkun vaxtanna. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er degi hækkað um rúmt prósentustig, Dax-vístalan í Þýskalandi um 1,46 prósent og hin franska Cac-40 um 1,16 prósent. Norrænu hlutabréfamarkaðirnir hafa sömuleiðis farið vel af stað. Þar af hefur hlutabréfavísitalan í Helsinki í Finnlandi hækkað mest, um 1,6 prósent en minnst í kauphöllinni í Ósló í Noregi, sem hefur hækkað um 0,29 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira