Blússaði framhjá gjaldskýlinu við Hvalfjarðargöng Óli Tynes skrifar 6. febrúar 2008 13:24 Viðkomandi ökumaður hafði fyrir sið að blússa framhjá gjaldskýlinu. Ökumaður nokkur fékk á sig kærur fyrir fjársvik fyrir að aka 40 sinnum um Hvalfjarðargöngin án þess að borga. Viðkomandi ökumaður hafði það fyrir sið að blússa framhjá tollskýlinu án þess að borga. Þar er engin slá og ekkert sem hindrar menn í að haga sér svona. Hinsvegar eru þar myndavélar og annar búnaður þannig að enginn kemst óséður frá þessu. Venjan er sú að mönnum eru sendi reikningar fyrir veggjaldinu og var það gert í þessu tilfelli. Mörgum, mörgum sinnum. Ef menn sinna ekki þessum reikningum þá fer málið til lögreglunnar. Og það gerðist einnig í þessu tilfelli. Hinn þrjóski ökumaður var á endanum kærður fyrir fjársvik og til vara nytjastuld. Þarna reynir í fyrsta sinn á hegningarlagaákvæði við svona broti. Fram til þessa hefur í þessum málum aðeins reynt á ákvæði umferðarlaga. Dómur í málinu er talinn hafa fordæmisgildi. Ekki síst í ljósi þess að brot af þessu tagi hafa verið algeng og oft um nokkrar fjárhæðir að ræða. Bara veggjaldið hjá umræddum manni er 36 þúsund krónur. Ef hann verður sekur fundinn bætist við allverulegur aukakostnaður. Innlent Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnjúkasyrpa sé að koma endalokum“ Hefja formlegar viðræður um meirihlutastamstarf í borginni Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Sjá meira
Ökumaður nokkur fékk á sig kærur fyrir fjársvik fyrir að aka 40 sinnum um Hvalfjarðargöngin án þess að borga. Viðkomandi ökumaður hafði það fyrir sið að blússa framhjá tollskýlinu án þess að borga. Þar er engin slá og ekkert sem hindrar menn í að haga sér svona. Hinsvegar eru þar myndavélar og annar búnaður þannig að enginn kemst óséður frá þessu. Venjan er sú að mönnum eru sendi reikningar fyrir veggjaldinu og var það gert í þessu tilfelli. Mörgum, mörgum sinnum. Ef menn sinna ekki þessum reikningum þá fer málið til lögreglunnar. Og það gerðist einnig í þessu tilfelli. Hinn þrjóski ökumaður var á endanum kærður fyrir fjársvik og til vara nytjastuld. Þarna reynir í fyrsta sinn á hegningarlagaákvæði við svona broti. Fram til þessa hefur í þessum málum aðeins reynt á ákvæði umferðarlaga. Dómur í málinu er talinn hafa fordæmisgildi. Ekki síst í ljósi þess að brot af þessu tagi hafa verið algeng og oft um nokkrar fjárhæðir að ræða. Bara veggjaldið hjá umræddum manni er 36 þúsund krónur. Ef hann verður sekur fundinn bætist við allverulegur aukakostnaður.
Innlent Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnjúkasyrpa sé að koma endalokum“ Hefja formlegar viðræður um meirihlutastamstarf í borginni Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Sjá meira