Fjöldauppsagnir hjá Ericsson Óli Tynes skrifar 1. febrúar 2008 11:51 Höfuðstöðvar Ericsson í Svíþjóð. Sænski fjarskiptarisinn Ericsson ætlar að segja upp 4000 manns eftir að hagnaður á fjórða ársfjórðungi reyndist ekki nema 7,6 milljarðar sænskra króna. Það er um 77,5 milljarðar íslenskra króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 12,2 milljarðar sænskra króna eða rúmlega 124 milljarðar íslenskra króna. Það var fyrirsjáanlegt að hagnaðurinn yrði mun minni í ár. Þó var gert ráð fyrir að hann yrði 7,951 milljarður sænskra króna. Niðurstaðan er því vonbrigði og leiðir til fyrrnefndra fjöldauppsagna. Af þeim 4000 sem missa vinnuna eru 1000 í Svíþjóð. Alls vinna í dag 65 þúsund manns hjá Ericsson. Þar af eru 19 þúsund í Svíþjóð. Erlent Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænski fjarskiptarisinn Ericsson ætlar að segja upp 4000 manns eftir að hagnaður á fjórða ársfjórðungi reyndist ekki nema 7,6 milljarðar sænskra króna. Það er um 77,5 milljarðar íslenskra króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 12,2 milljarðar sænskra króna eða rúmlega 124 milljarðar íslenskra króna. Það var fyrirsjáanlegt að hagnaðurinn yrði mun minni í ár. Þó var gert ráð fyrir að hann yrði 7,951 milljarður sænskra króna. Niðurstaðan er því vonbrigði og leiðir til fyrrnefndra fjöldauppsagna. Af þeim 4000 sem missa vinnuna eru 1000 í Svíþjóð. Alls vinna í dag 65 þúsund manns hjá Ericsson. Þar af eru 19 þúsund í Svíþjóð.
Erlent Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira