Iniesta framlengir við Barcelona

nski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hefur framlengt samning sinn við Barcelona til ársins 2014. Iniesta er 23 ára gamall en gamli samningurinn hans átti ekki að renna út fyrr en eftir tvö ár.
Mest lesið
Fleiri fréttir
