Tap Ford minnkar milli ára 24. janúar 2008 12:49 Tveir forstjórar. Alan Mulally, forstjóri Ford, ásamt Bill Ford, fyrrum forstjóra fyrirtækisins. Mynd/AP Bandaríski bílaframleiðandinn Ford tapaði 2,7 milljörðum dala, jafnvirði 178,6 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári. Þrátt fyrir tapið er þetta talsverður bati frá þarsíðasta ári þegar fyrirtækið tapaði 12,6 milljörðum dala. Þar af nemur tapið á fjórða og síðasta ársifjórðungi 2,8 milljörðum dala. Það er á pari við væntingar markaðsaðila ef einskiptikostnaður er undanskilinn. Þetta jafngildir því að tap á hlut nam 1,35 dölum á öllu síðasta ári samanborið við 6,72 dala tap árið á undan. Tekjur námu 172,5 milljörðum dala samanborið við 160,1 milljarð í hitteðfyrra. Tekjurnar á fjórða ársfjórðungi námu 44,1 milljarði dala en 40,3 milljörðum dala í hitteðfyrra. Alan Mulally, forstjóri Ford, sagði að þrátt fyrir minni sölu á bílum fyrirtækisins í Bandaríkjunum í fyrra þá væri reksturinn góður. Útlitið fyrir þetta ár er hins vegar ekki gott, að hans sögn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn Ford tapaði 2,7 milljörðum dala, jafnvirði 178,6 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári. Þrátt fyrir tapið er þetta talsverður bati frá þarsíðasta ári þegar fyrirtækið tapaði 12,6 milljörðum dala. Þar af nemur tapið á fjórða og síðasta ársifjórðungi 2,8 milljörðum dala. Það er á pari við væntingar markaðsaðila ef einskiptikostnaður er undanskilinn. Þetta jafngildir því að tap á hlut nam 1,35 dölum á öllu síðasta ári samanborið við 6,72 dala tap árið á undan. Tekjur námu 172,5 milljörðum dala samanborið við 160,1 milljarð í hitteðfyrra. Tekjurnar á fjórða ársfjórðungi námu 44,1 milljarði dala en 40,3 milljörðum dala í hitteðfyrra. Alan Mulally, forstjóri Ford, sagði að þrátt fyrir minni sölu á bílum fyrirtækisins í Bandaríkjunum í fyrra þá væri reksturinn góður. Útlitið fyrir þetta ár er hins vegar ekki gott, að hans sögn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira