Óvænt vaxtalækkun í Bandaríkjunum 22. janúar 2008 13:26 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. Afar fátítt er að gripið sé til skyndilækkana sem þessarar. Síðast var það gert 17. september árið 2001 í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á Tvíburaturnana í New York 11. september og 3. janúar árið 2001 þegar netbólan sprakk.Með lækkun daglánavaxta er horft til þess að blása lífi í millibankalán.Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum voru lokaði í gær og stefndi allt í mikla lækkun á þarlendum markaði í dag eftir fall á asískum og evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag og í gær.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Associated Press var útlit fyrir að Dow Jones-hlutabréfavísitalan myndi falla um 500 punkta, rúm 4,3 prósent, strax við upphaf viðskiptadagsins vestanhafs ef ekkert hefði verið gert til að sporna við þróuninni. Svipuðu máli gegndi um aðrar hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum.Lækkunin mun hafa verið tekin á símafundi seðlabankastjóra Bandaríkjanna í gærkvöldi, að sögn Associated Press.Ákvörðunin skilaði sér samstundis á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag en markaðir í Evrópu hafa flestir hverjir snúið úr lækkun í hækkun. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. Afar fátítt er að gripið sé til skyndilækkana sem þessarar. Síðast var það gert 17. september árið 2001 í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á Tvíburaturnana í New York 11. september og 3. janúar árið 2001 þegar netbólan sprakk.Með lækkun daglánavaxta er horft til þess að blása lífi í millibankalán.Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum voru lokaði í gær og stefndi allt í mikla lækkun á þarlendum markaði í dag eftir fall á asískum og evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag og í gær.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Associated Press var útlit fyrir að Dow Jones-hlutabréfavísitalan myndi falla um 500 punkta, rúm 4,3 prósent, strax við upphaf viðskiptadagsins vestanhafs ef ekkert hefði verið gert til að sporna við þróuninni. Svipuðu máli gegndi um aðrar hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum.Lækkunin mun hafa verið tekin á símafundi seðlabankastjóra Bandaríkjanna í gærkvöldi, að sögn Associated Press.Ákvörðunin skilaði sér samstundis á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag en markaðir í Evrópu hafa flestir hverjir snúið úr lækkun í hækkun.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira