
Fótbolti
Eiður í byrjunarliði Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið tekur á móti Racing Zantander í lokaleiknum í spænska boltanum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Extra.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×