Ég verð fljótt spræk á ný -Svandís Svavarsdóttir 19. janúar 2008 20:04 Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi Vinstri-grænna á von á að verða orðin spræk eftir stuttan tíma en hún var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur í gær eftir að slasast um borð í flugvél. Hún segir engann eftirmál verða af atvikinu af sinni hálfu. Svandís var í var um borð í flugvél Flugfélags Íslands á leið frá Reykjavík til Egilsstaða þegar að flugvélin lenti í ókyrrð. Við það losnaði sæti Svandísar, hún hentist til og fékk högg á höfuðið. Svandís segir að henni hafi brugðið nokkuð. Læknir á Egilsstöðum sem skoðaði Svandísi ákvað að senda hana með sjúkraflugi til Reykjavíkur til nánari rannsóknar. Svandís reyndist hafa tognað á hálsi og eru meiðsl hennar ekki alvarleg. Sjúkraflugvélin lenti á Reykavíkurflugvelli á sjötta tímanum en þaðan var farið með Svandísi á slysadeild Landspítala-háskólasjúkrahús. Þar gengst hún undir rannsókn en á þessari stundu er ekkert sem bendir til að hún sé alvarlega slösuð. Svandís var á leið frá Reykjavík til Egilsstaða þegar slysið varð. Hún var að fara á fund Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem hún er varamaður. Dagur B. Eggertsson með henni í för en Dagur sem er læknir hlúði að henni eftir slysið. Tuttugu og þrír farþegar voru í vélinni. Samkvæmt heimildum fréttastofu slasaðist farþeginn sem sat í sætinu fyrir aftan Svandísi á fótum. Innlent Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi Vinstri-grænna á von á að verða orðin spræk eftir stuttan tíma en hún var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur í gær eftir að slasast um borð í flugvél. Hún segir engann eftirmál verða af atvikinu af sinni hálfu. Svandís var í var um borð í flugvél Flugfélags Íslands á leið frá Reykjavík til Egilsstaða þegar að flugvélin lenti í ókyrrð. Við það losnaði sæti Svandísar, hún hentist til og fékk högg á höfuðið. Svandís segir að henni hafi brugðið nokkuð. Læknir á Egilsstöðum sem skoðaði Svandísi ákvað að senda hana með sjúkraflugi til Reykjavíkur til nánari rannsóknar. Svandís reyndist hafa tognað á hálsi og eru meiðsl hennar ekki alvarleg. Sjúkraflugvélin lenti á Reykavíkurflugvelli á sjötta tímanum en þaðan var farið með Svandísi á slysadeild Landspítala-háskólasjúkrahús. Þar gengst hún undir rannsókn en á þessari stundu er ekkert sem bendir til að hún sé alvarlega slösuð. Svandís var á leið frá Reykjavík til Egilsstaða þegar slysið varð. Hún var að fara á fund Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem hún er varamaður. Dagur B. Eggertsson með henni í för en Dagur sem er læknir hlúði að henni eftir slysið. Tuttugu og þrír farþegar voru í vélinni. Samkvæmt heimildum fréttastofu slasaðist farþeginn sem sat í sætinu fyrir aftan Svandísi á fótum.
Innlent Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Sjá meira