Hlutabréf féllu hratt í Japan 30. september 2008 01:00 Hlutabréf fjármálafyrirtækja lækkaði við upphaf viðskiptadagsins í Japan nú skömmu eftir miðnætti að íslenskum tíma og fór Nikkei-hlutabréfavísitalan niður um 1,5 prósent. Gengi bréfa í Sumitomo Mitsui Financial Group, þriðja banka landsins, féll um fjórtán prósent. Þá féll gengi annarra fjármálafyrirtækja um allt að tuttugu prósent. Fallið er bein afleiðing þess að þingmenn í Bandaríkjunum felldu björgunaraðgerðir stjórnvalda þar í landi sem lagt höfðu til stofnun sjóðs sem myndi kaupa undirmálslán og aðrar eignir sem tengjast bandarískum fasteignalánamarkaði og hafa brennt gat í bækur banka og fjármálafyrirtækja eftir að fasteignaverð fór að lækka verulega vestanhafs. Bloomberg-fréttastofan hefur eftir sjóðsstjóra í Japan að mikil vonbrigði séu með tillagan hafi ekki hlotið brautargengi í Bandaríkjunum. Séu einu ráð fjárfesta nú að selja eignir sínar og reyna að halda í reiðufé sitt. Heldur gaf í lækkunina þegar nokkrar mínútur voru liðnar af viðskiptadeginum og stóð hún í fjögurra prósenta mínus stundarfjórðungi síðar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf fjármálafyrirtækja lækkaði við upphaf viðskiptadagsins í Japan nú skömmu eftir miðnætti að íslenskum tíma og fór Nikkei-hlutabréfavísitalan niður um 1,5 prósent. Gengi bréfa í Sumitomo Mitsui Financial Group, þriðja banka landsins, féll um fjórtán prósent. Þá féll gengi annarra fjármálafyrirtækja um allt að tuttugu prósent. Fallið er bein afleiðing þess að þingmenn í Bandaríkjunum felldu björgunaraðgerðir stjórnvalda þar í landi sem lagt höfðu til stofnun sjóðs sem myndi kaupa undirmálslán og aðrar eignir sem tengjast bandarískum fasteignalánamarkaði og hafa brennt gat í bækur banka og fjármálafyrirtækja eftir að fasteignaverð fór að lækka verulega vestanhafs. Bloomberg-fréttastofan hefur eftir sjóðsstjóra í Japan að mikil vonbrigði séu með tillagan hafi ekki hlotið brautargengi í Bandaríkjunum. Séu einu ráð fjárfesta nú að selja eignir sínar og reyna að halda í reiðufé sitt. Heldur gaf í lækkunina þegar nokkrar mínútur voru liðnar af viðskiptadeginum og stóð hún í fjögurra prósenta mínus stundarfjórðungi síðar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira