Pistorius standi jafnfætis öðrum keppendum Guðjón Helgason skrifar 16. maí 2008 19:06 Forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar segir spretthlauparann Oscar Pistorius standa janffætisr ófötluðu keppendum á Ólympíuleikunum. Pistorius gengur með tvo gervifætur frá fyrirtækinu. Alþjóðlegur áfrýjunardómstóll í íþróttamálum úrskurðaði í dag að hann mætti keppa á Ólympíuleikunum nái hann ólympíulágmarkinu. Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius er 21 árs og hefur misst báða fætur. Hann var aflimaður 11 mánaða. Nú hleypur hann á gervifótum frá Össuri. Hann fékk gull og brons á Ólympíuleikum fatlaðra árið 2004. Í desember úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið að honum yrði bannað að keppa á Ólympíuleikunum í Pekin og einnig á mótum fyrir ófatlaða á vegum sambandsins. Gervifæturnir gæfu honum forskot á ófatlaða keppendur. Áfrýjunardómstóll mat það svo að ekki hefðu verið færðar sönnur á það. Því mætti hann keppa næði hann lágmarki til þátttöku á Ólympíuleikunum. Pistorius sagðist nú hafa tækifæri til að elta draum sinn um að keppa á Ólympíuleikunum, ef ekki í ár þá árið 2012. Hjá Össuri eru menn kampakátir. Jón Sigurðsson, forstjóri, segir Pistorius ekki njóta forskots vegna gervifótanna. „Við höfum talið að hann standi jafnfætis öðrum keppendum ef tekið er tillit til þess sem hann hefur misst," sagði Jón. Pistorius hafi ekki sama vöðvaafl og aðrir. Össur telji að rannsókni rsýni að fæturnir sé góðir og bæti að nokkru upp það sem hann hafi misst. Því sé það mat fyrirtækisins að hann standi jafnfætis öðrum og alls ekki betur að vígi sé tekið tillit til þessa. Fréttir Innlent Mest lesið Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar segir spretthlauparann Oscar Pistorius standa janffætisr ófötluðu keppendum á Ólympíuleikunum. Pistorius gengur með tvo gervifætur frá fyrirtækinu. Alþjóðlegur áfrýjunardómstóll í íþróttamálum úrskurðaði í dag að hann mætti keppa á Ólympíuleikunum nái hann ólympíulágmarkinu. Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius er 21 árs og hefur misst báða fætur. Hann var aflimaður 11 mánaða. Nú hleypur hann á gervifótum frá Össuri. Hann fékk gull og brons á Ólympíuleikum fatlaðra árið 2004. Í desember úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið að honum yrði bannað að keppa á Ólympíuleikunum í Pekin og einnig á mótum fyrir ófatlaða á vegum sambandsins. Gervifæturnir gæfu honum forskot á ófatlaða keppendur. Áfrýjunardómstóll mat það svo að ekki hefðu verið færðar sönnur á það. Því mætti hann keppa næði hann lágmarki til þátttöku á Ólympíuleikunum. Pistorius sagðist nú hafa tækifæri til að elta draum sinn um að keppa á Ólympíuleikunum, ef ekki í ár þá árið 2012. Hjá Össuri eru menn kampakátir. Jón Sigurðsson, forstjóri, segir Pistorius ekki njóta forskots vegna gervifótanna. „Við höfum talið að hann standi jafnfætis öðrum keppendum ef tekið er tillit til þess sem hann hefur misst," sagði Jón. Pistorius hafi ekki sama vöðvaafl og aðrir. Össur telji að rannsókni rsýni að fæturnir sé góðir og bæti að nokkru upp það sem hann hafi misst. Því sé það mat fyrirtækisins að hann standi jafnfætis öðrum og alls ekki betur að vígi sé tekið tillit til þessa.
Fréttir Innlent Mest lesið Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira