Bankarnir taka lyklavöldin af Merckle 4. desember 2008 09:33 Höfuðstöðvar Merckle í Ulm í suðurhluta Þýskaland. Bankar og aðrir lánadrottnar fyrirtækisins hafa nú lyklavöldin þar innandyra. Mynd/AP Þýski milljarðamæringurinn Adolf Merckle hefur látið lyklavöldin á fyrirtækjasamstæðum sínum hendur viðskiptabanka fyrirtækisins. Ástæðan er skuldafen sem fyrirtækið sök í eftir að það reyndi að skortselja hlutabréf í Volkswagen. Að sögn viðskiptadagblaðsins Financial Times náði Merckle samkomulagi við viðskiptabanka fyrirtækisins, sem eru fimm talsins, og rúmlega 40 lánadrottna á miðvikudagskvöld.Á meðal fyrirtækja undir hatti Merckle-fjölskyldunnar eru sementsframleiðandinn HeidelbergerCement, lyfjaheildsalan Phoenix og samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Þá eru ótaldir misstórir hlutir í 117 öðrum fyrirtækjum.Blaðið hefur ennfremur heimildir fyrir því að svo kunni að fara að lánadrottnar Merckle-fjölskyldunnar selji eignir hennar til að grynnka á skuldafeninu.Áður hefur verið greint frá því að Ratiopharm kunni að vera selt. Verði það raunin geti það truflað hugsanlega sölu á Actavis. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýski milljarðamæringurinn Adolf Merckle hefur látið lyklavöldin á fyrirtækjasamstæðum sínum hendur viðskiptabanka fyrirtækisins. Ástæðan er skuldafen sem fyrirtækið sök í eftir að það reyndi að skortselja hlutabréf í Volkswagen. Að sögn viðskiptadagblaðsins Financial Times náði Merckle samkomulagi við viðskiptabanka fyrirtækisins, sem eru fimm talsins, og rúmlega 40 lánadrottna á miðvikudagskvöld.Á meðal fyrirtækja undir hatti Merckle-fjölskyldunnar eru sementsframleiðandinn HeidelbergerCement, lyfjaheildsalan Phoenix og samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Þá eru ótaldir misstórir hlutir í 117 öðrum fyrirtækjum.Blaðið hefur ennfremur heimildir fyrir því að svo kunni að fara að lánadrottnar Merckle-fjölskyldunnar selji eignir hennar til að grynnka á skuldafeninu.Áður hefur verið greint frá því að Ratiopharm kunni að vera selt. Verði það raunin geti það truflað hugsanlega sölu á Actavis.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira