Hermann og félagar fengu AC Milan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2008 10:30 Hermann Hreiðarsson fær vonandi að spila gegn AC Milan. Nordic Photos / Getty Images Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Margar stórstjörnur leika með AC Milan, eins og Ronaldinho, Kaka, Paolo Maldini, Andrea Pirlo og Filippo Inzaghe. Þetta er í fyrsta sinn sem Portsmouth tekur þátt í Evrópukeppninni og fá þeir verðugt verkefni í eldskírn sinni. Hollenska liðið Heerenveen, lið Arnórs Smárasonar, er í sama riðli og er því möguleiki að Hermann og Arnór mætist á vellinum þó svo að þeir hafi fá tækifæri fengið í aðalliði sinna félaga að undanförnu. Þriðja Íslendingaliðið, FC Twente, lenti í afar erfiðum riðli - með Manchester City, Schalke, PSG og Racing Santander. Bjarni Þór Viðarsson leikur með Twente en hefur reyndar átt við erfið meiðsli að stríða. Tottenham slapp ágætlega frá drættinum en Aston Villa fékk heldur erfiðari riðil. Dregið var í átta fimm liða riðla í dag og komast þrjú efstu liðin í hverjum riðli áfram í 32-liða úrslitin sem verða leikin með útsláttarfyrirkomulagi. Auk liðanna 24 úr riðlakeppninni komast þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu einnig í 32-liða úrslitin. Riðlarnir:A-riðill Schalke (Þýskalandi) PSG (Frakklandi) Manchester City (Englandi) Racing Santander (Spáni) FC Twente (Hollandi)B-riðill Benfica (Portúgal) Olympiakos (Grikklandi) Galatasaray (Tyrklandi) Hertha Berlín (Þýskalandi) Metalist Kharkiv (Úkraínu)C-riðill Sevilla (Spáni) Stuttgart (Þýskalandi) Sampdoria (Ítalíu) Partizan Belgrad (Serbíu) Standard Liege (Belgíu) D-riðill Tottenham (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) Udinese (Ítalíu) Dinamo Zagreb (Króatíu) NEC Nijmegen (Hollandi)E-riðill AC Milan (Ítalíu) Heerenveen (Hollandi) Braga (Portúgal) Portsmouth (Englandi) Wolfsburg (Þýskalandi)F-riðill Hamburger SV (Þýskalandi) Ajax (Hollandi) Slavia Prag (Tékklandi) Aston Villa (Englandi) MSK Ziline (Slóvakíu) G-riðill Valencia (Spáni) Club Brugge (Belgíu) Rosenborg (Noregi) FC Kaupmannahöfn (Danmörku) Saint-Etienne (Frakklandi)H-riðill CSKA Moskva (Rússlandi) Deportivo La Coruna (Spáni) Feyenoord (Hollandi) AS Nancy (Frakklandi) Lech Poznan (Póllandi) Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Margar stórstjörnur leika með AC Milan, eins og Ronaldinho, Kaka, Paolo Maldini, Andrea Pirlo og Filippo Inzaghe. Þetta er í fyrsta sinn sem Portsmouth tekur þátt í Evrópukeppninni og fá þeir verðugt verkefni í eldskírn sinni. Hollenska liðið Heerenveen, lið Arnórs Smárasonar, er í sama riðli og er því möguleiki að Hermann og Arnór mætist á vellinum þó svo að þeir hafi fá tækifæri fengið í aðalliði sinna félaga að undanförnu. Þriðja Íslendingaliðið, FC Twente, lenti í afar erfiðum riðli - með Manchester City, Schalke, PSG og Racing Santander. Bjarni Þór Viðarsson leikur með Twente en hefur reyndar átt við erfið meiðsli að stríða. Tottenham slapp ágætlega frá drættinum en Aston Villa fékk heldur erfiðari riðil. Dregið var í átta fimm liða riðla í dag og komast þrjú efstu liðin í hverjum riðli áfram í 32-liða úrslitin sem verða leikin með útsláttarfyrirkomulagi. Auk liðanna 24 úr riðlakeppninni komast þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu einnig í 32-liða úrslitin. Riðlarnir:A-riðill Schalke (Þýskalandi) PSG (Frakklandi) Manchester City (Englandi) Racing Santander (Spáni) FC Twente (Hollandi)B-riðill Benfica (Portúgal) Olympiakos (Grikklandi) Galatasaray (Tyrklandi) Hertha Berlín (Þýskalandi) Metalist Kharkiv (Úkraínu)C-riðill Sevilla (Spáni) Stuttgart (Þýskalandi) Sampdoria (Ítalíu) Partizan Belgrad (Serbíu) Standard Liege (Belgíu) D-riðill Tottenham (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) Udinese (Ítalíu) Dinamo Zagreb (Króatíu) NEC Nijmegen (Hollandi)E-riðill AC Milan (Ítalíu) Heerenveen (Hollandi) Braga (Portúgal) Portsmouth (Englandi) Wolfsburg (Þýskalandi)F-riðill Hamburger SV (Þýskalandi) Ajax (Hollandi) Slavia Prag (Tékklandi) Aston Villa (Englandi) MSK Ziline (Slóvakíu) G-riðill Valencia (Spáni) Club Brugge (Belgíu) Rosenborg (Noregi) FC Kaupmannahöfn (Danmörku) Saint-Etienne (Frakklandi)H-riðill CSKA Moskva (Rússlandi) Deportivo La Coruna (Spáni) Feyenoord (Hollandi) AS Nancy (Frakklandi) Lech Poznan (Póllandi)
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira