Íslendingar vilja vera með í viðræðum um Norðurpólinn 31. maí 2008 19:44 Rússneski fáninn á hafsbotni undir Norðurpólnum. Eða hvað? Myndin er sögð fölsuð og myndskeiðið úr Titanic. Löndin sem gera tilkall til Norðurskautsins ætla að hætta að karpa um málið og gera út um það á grundvelli Hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna. Íslensk stjórnvöld hafa kvartað undan því að vera skilin útundan í viðræðunum. Það vakti litla hrifningu ríkjanna í kringum Norðurskautið þegar Rússar plöntuðu fána sínum á hafsbotninn á sjálfum pólnum. Gífurleg auðæfi kunna að finnast á hafsbotninum, sem nú er undir ís, og fimm ríki gera tilkall til þeirra. Ríkin fimm sem liggja að Norðurskautinu funduðu um málið á Grænlandi í vikunni. Kanada, Danmörk, Noregur, Rússland og Bandaríkin drógu sig þannig út úr samstarfinu á vegum Norðurskautsráðsins, þar sem einnig sitja Ísland, Svíþjóð og Finnland. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra kvartaði yfir þessu við Dani, sem buðu til fundarins á Grænlandi. Fyrirhugað var að Ingibjörg Sólrún og Rice ræddu málið í gær en til þess gafst ekki tími. En á fundinum á Grænlandi ákváðu ríkin fimm að útkljá allar deilur um yfirráð á grundvelli Hafréttarsáttmálans - og Bandaríkjamenn ætla að biða þing sitt að staðfesta sáttmálann hið fyrsta. Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Löndin sem gera tilkall til Norðurskautsins ætla að hætta að karpa um málið og gera út um það á grundvelli Hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna. Íslensk stjórnvöld hafa kvartað undan því að vera skilin útundan í viðræðunum. Það vakti litla hrifningu ríkjanna í kringum Norðurskautið þegar Rússar plöntuðu fána sínum á hafsbotninn á sjálfum pólnum. Gífurleg auðæfi kunna að finnast á hafsbotninum, sem nú er undir ís, og fimm ríki gera tilkall til þeirra. Ríkin fimm sem liggja að Norðurskautinu funduðu um málið á Grænlandi í vikunni. Kanada, Danmörk, Noregur, Rússland og Bandaríkin drógu sig þannig út úr samstarfinu á vegum Norðurskautsráðsins, þar sem einnig sitja Ísland, Svíþjóð og Finnland. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra kvartaði yfir þessu við Dani, sem buðu til fundarins á Grænlandi. Fyrirhugað var að Ingibjörg Sólrún og Rice ræddu málið í gær en til þess gafst ekki tími. En á fundinum á Grænlandi ákváðu ríkin fimm að útkljá allar deilur um yfirráð á grundvelli Hafréttarsáttmálans - og Bandaríkjamenn ætla að biða þing sitt að staðfesta sáttmálann hið fyrsta.
Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira