Fór betur en á horfðist hjá FH - Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. ágúst 2008 19:52 Atli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda gegn Aston Villa í kvöld. Mynd/Pjetur Eftir að hafa lent tveimur mörkum snemma undir gegn Aston Villa gátu FH-ingar gengið með höfuðið hátt til búningsklefa sinna þrátt fyrir 4-1 tap. Gareth Barry og Ashley Young komu Aston Villa yfir á fyrstu sjö mínútum leiksins eftir afar klaufalega varnarvinnu hjá FH-ingum. Eftir það hresstust Hafnfirðingar nokkuð og fengu ágæt færi en Gabriel Agbonlahor skoraði þá þriðja mark þeirra ensku. Matthías Guðmundsson náði að minnka muninn í lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var nokkuð rólegur, sérstaklega eftir að fyrirliðinn Martin Laursen skoraði fjórða mark Aston Villa með skalla eftir hornspyrnu. Þá var aðeins eftir að klára leikinn. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa nánar um gang leiksins þar. Martin O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa fylgist með sínum mönnum. Pjetur SigurðssonStuðningsmenn FH létu vel í sér heyra í stúkunni. Pjetur SigurðssonFyrirliðarnir Martin Laursen og Davíð Þór Viðarsson fara fyrir sínum mönnum. Pjetur SigurðssonByrjunarlið Aston Villa í kvöld. Pjetur SigurðssonByrjunarlið FH-inga. Pjetur SigurðssonTryggvi Guðmundsson reynir að halda í við Stiliyan Petrov. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason berst við Martin Laursen. Pjetur SigurðssonCraig Gardner í baráttunni við Tryggva Guðmundsson. Pjetur SigurðssonMatthías Guðmundsson í eldlínunni. Pjetur SigurðssonMargir íslensku áhorfendanna mættu í Aston Villa-treyjunum sínum. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda. Pjetur Sigurðsson Evrópudeild UEFA Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Sjá meira
Eftir að hafa lent tveimur mörkum snemma undir gegn Aston Villa gátu FH-ingar gengið með höfuðið hátt til búningsklefa sinna þrátt fyrir 4-1 tap. Gareth Barry og Ashley Young komu Aston Villa yfir á fyrstu sjö mínútum leiksins eftir afar klaufalega varnarvinnu hjá FH-ingum. Eftir það hresstust Hafnfirðingar nokkuð og fengu ágæt færi en Gabriel Agbonlahor skoraði þá þriðja mark þeirra ensku. Matthías Guðmundsson náði að minnka muninn í lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var nokkuð rólegur, sérstaklega eftir að fyrirliðinn Martin Laursen skoraði fjórða mark Aston Villa með skalla eftir hornspyrnu. Þá var aðeins eftir að klára leikinn. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa nánar um gang leiksins þar. Martin O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa fylgist með sínum mönnum. Pjetur SigurðssonStuðningsmenn FH létu vel í sér heyra í stúkunni. Pjetur SigurðssonFyrirliðarnir Martin Laursen og Davíð Þór Viðarsson fara fyrir sínum mönnum. Pjetur SigurðssonByrjunarlið Aston Villa í kvöld. Pjetur SigurðssonByrjunarlið FH-inga. Pjetur SigurðssonTryggvi Guðmundsson reynir að halda í við Stiliyan Petrov. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason berst við Martin Laursen. Pjetur SigurðssonCraig Gardner í baráttunni við Tryggva Guðmundsson. Pjetur SigurðssonMatthías Guðmundsson í eldlínunni. Pjetur SigurðssonMargir íslensku áhorfendanna mættu í Aston Villa-treyjunum sínum. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda. Pjetur Sigurðsson
Evrópudeild UEFA Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Sjá meira