Bílaframleiðendur vongóðir um fjárstuðning 10. desember 2008 15:50 Rick Wagoner, forstjóri General Motors. Hann er vongóður um að bandarískir þingmenn samþykkti neyðarlán til að forða fyrirtækinu frá gjaldþroti. Mynd/AFP Bandarískir þingmenn ákveða í dag hvort hið opinbera veiti bandarísku bílarisunum General Motors og Chrysler fimmtán milljarða dala til að komast yfir erfiðasta hjallann og forða þeim frá gjaldþroti. Fari bílarisarnir í þrot er hætt við að fall þeirra hafi mikil áhrif á bandarískt efnahagslíf. Þingheimur vestanhafs hefur sett fram þá kröfu að verði fyrirtækjunum bjargað séu þau skikkuð til að leggja fram nýja rekstraráætlun í síðasta lagi í enda mars á næsta ári. Fjárfestar eru nokkuð bjartsýnir á að fyrirtækið verði sér úti um aukafjárveitinguna. Það lýsti sér í nokkurri hækkun á gengi fyrirtækjanna á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi bréfa í General Motors hefur nú hækkað um tæp þrjú prósent. Aðrir bílaframleiðendur hafa séð svipaða hækkkun á markaðsvirði félaganna í dag. Þá hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkað um 0,81 prósent og S&P 500-vísitalan hækkað um 0,76 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandarískir þingmenn ákveða í dag hvort hið opinbera veiti bandarísku bílarisunum General Motors og Chrysler fimmtán milljarða dala til að komast yfir erfiðasta hjallann og forða þeim frá gjaldþroti. Fari bílarisarnir í þrot er hætt við að fall þeirra hafi mikil áhrif á bandarískt efnahagslíf. Þingheimur vestanhafs hefur sett fram þá kröfu að verði fyrirtækjunum bjargað séu þau skikkuð til að leggja fram nýja rekstraráætlun í síðasta lagi í enda mars á næsta ári. Fjárfestar eru nokkuð bjartsýnir á að fyrirtækið verði sér úti um aukafjárveitinguna. Það lýsti sér í nokkurri hækkun á gengi fyrirtækjanna á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi bréfa í General Motors hefur nú hækkað um tæp þrjú prósent. Aðrir bílaframleiðendur hafa séð svipaða hækkkun á markaðsvirði félaganna í dag. Þá hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkað um 0,81 prósent og S&P 500-vísitalan hækkað um 0,76 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira