BBC Worldwide skilar metafkomu 8. júlí 2008 14:58 Hinn skemmtilegi Jeremy Clarkson, liðsmaður Top Gear. BBC hefur selt staðfærslu á þættinum til Ástralíu. Á meðan hagnaður margra fyrirtækja gufar upp í dýfunni nú þá heyrir öðruvísi við BBC Worldwide í Bretlandi. Afþreyingafyrirtækið hagnaðist um 117,7 milljónir punda, jafnvirði 17,8 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári og hefur hann aldrei verið meiri. Mestu munar um mikla sölu á DVD-mynddiskum með sjónvarpsþáttum á borð við Planet Earth og Doctor Who en sala þeirra nam 916 milljónum punda á síðasta ári. Það er þrettán prósenta aukning á milli ára. Þá hefur sala á hugmyndum til staðfæringar á öðrum mörkuðum gengið vel. Þar á meðal er danskeppnin Dancing With the Stars, sem hefur verið seld til sjónvarpsstöðvar á Indlandi, og Top Gear, sem staðfærður verður í Ástralíu. Þá hefur þáttaröðin Life on Mars, sem sýnd hefur verið hér á landi, verið seld til Spánar en stefnt er að því að láta þættina gerast á áttunda áratug síðustu aldar eftir fráfall Francos. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Á meðan hagnaður margra fyrirtækja gufar upp í dýfunni nú þá heyrir öðruvísi við BBC Worldwide í Bretlandi. Afþreyingafyrirtækið hagnaðist um 117,7 milljónir punda, jafnvirði 17,8 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári og hefur hann aldrei verið meiri. Mestu munar um mikla sölu á DVD-mynddiskum með sjónvarpsþáttum á borð við Planet Earth og Doctor Who en sala þeirra nam 916 milljónum punda á síðasta ári. Það er þrettán prósenta aukning á milli ára. Þá hefur sala á hugmyndum til staðfæringar á öðrum mörkuðum gengið vel. Þar á meðal er danskeppnin Dancing With the Stars, sem hefur verið seld til sjónvarpsstöðvar á Indlandi, og Top Gear, sem staðfærður verður í Ástralíu. Þá hefur þáttaröðin Life on Mars, sem sýnd hefur verið hér á landi, verið seld til Spánar en stefnt er að því að láta þættina gerast á áttunda áratug síðustu aldar eftir fráfall Francos.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira