Olíuverð hrapar með hlutabréfafallinu 29. september 2008 19:31 Heimsmarkaðsverð hefur fallið um tíu dali í Bandaríkjunum í dag og stendur verðmiðinn nú í 96,3 dölum á tunnu. Verðið fór í 95 dali til skamms tíma í dag. Olíuverðið hefur ekki verið lægra síðan í febrúar. Verðlækkunin er í beinu framhaldi af falli á bandarískum hlutabréfamarkaði síðdegis í dag eftir að bandaríkjaþing felldi tillögur stjórnvalda að setja á laggirnar sjóð sem kaupa muni undirmálslán og aðrar eignir banka sem tengjast bandarískum fasteignalánum og orðnar næsta verðlausar fyrir 700 milljarða Bandaríkjadala. Þá á minni eftirspurn eftir eldsneyti og olíu vestanhafs sinn þátt í þróun mála, samkvæmt fréttastofu Associated Press. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð hefur fallið um tíu dali í Bandaríkjunum í dag og stendur verðmiðinn nú í 96,3 dölum á tunnu. Verðið fór í 95 dali til skamms tíma í dag. Olíuverðið hefur ekki verið lægra síðan í febrúar. Verðlækkunin er í beinu framhaldi af falli á bandarískum hlutabréfamarkaði síðdegis í dag eftir að bandaríkjaþing felldi tillögur stjórnvalda að setja á laggirnar sjóð sem kaupa muni undirmálslán og aðrar eignir banka sem tengjast bandarískum fasteignalánum og orðnar næsta verðlausar fyrir 700 milljarða Bandaríkjadala. Þá á minni eftirspurn eftir eldsneyti og olíu vestanhafs sinn þátt í þróun mála, samkvæmt fréttastofu Associated Press.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira