
Fótbolti
Bröndby í góðum málum

Stefán Gíslason og félagar í danska liðinu Bröndby standa vel að vígi í undanúrslitaeinvíginu í bikarkeppninni eftir 3-0 sigur á Midtjylland í fyrri leik liðanna í gærkvöld. Stefán lék allan leikinn með Bröndby. Í hinum undanúrslitaleiknum tapaði FCK óvænt fyrir Esbjerg á heimavelli 1-0 í fyrri leik liðanna.
Mest lesið
Fleiri fréttir

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
×