Sjóræningjar tóku land á Patreksfirði 31. maí 2008 16:09 Alda Davíðsdóttir við Sjóræningjahúsið. MYND/BB Fyrsta áfangi sjóræningjahúss á Patreksfirði var opnaður í gær. Sjóræningjahúsið er staðsett í gamalli smiðju á Vatneyri og þar verður saga sjórána við Vestfirði sögð. Kaffihús opnaði í gær en við það er að finna inngang að sýningu Sjóræningjahússins sem verður opnuð á næsta ári. Bæjarins Besta segir frá því að Hlíf Gylfadóttir, mannfræðingur, flutti léttan og skemmtilegan fyrirlestur um hjátrú sjómanna og dúettinn Hljómur hélt uppi í fjöri langt fram á kvöld í tilefni opnunarinnar. Alda Davíðsdóttir og Davíð Rúnar Gunnarsson, eigendur og rekstraraðilar, eru að vonum himinlifandi yfir því að rekstrarleyfi hafi fengist fyrir Sjómannadagshelgina. „Það verður feikna fjör hjá okkur um helgina og vonumst til að sjá sem flesta. Við erum afar þakklát fyrir þá aðstoð sem bæjarbúar hafa veitt okkur," segir Alda við fréttavefinn Tíðis. Að sögn Öldu eru þær sögur sem finna verður á sögusýningu hússins frá 17. öld en þá virtist vera töluvert um sjórán. Þá voru það mest Evrópubúar sem stunduðu ránin, í einhverjum tilfellum voru þetta hollenskir hvalveiðimenn en einnig Bretar og Skotar. Erlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fyrsta áfangi sjóræningjahúss á Patreksfirði var opnaður í gær. Sjóræningjahúsið er staðsett í gamalli smiðju á Vatneyri og þar verður saga sjórána við Vestfirði sögð. Kaffihús opnaði í gær en við það er að finna inngang að sýningu Sjóræningjahússins sem verður opnuð á næsta ári. Bæjarins Besta segir frá því að Hlíf Gylfadóttir, mannfræðingur, flutti léttan og skemmtilegan fyrirlestur um hjátrú sjómanna og dúettinn Hljómur hélt uppi í fjöri langt fram á kvöld í tilefni opnunarinnar. Alda Davíðsdóttir og Davíð Rúnar Gunnarsson, eigendur og rekstraraðilar, eru að vonum himinlifandi yfir því að rekstrarleyfi hafi fengist fyrir Sjómannadagshelgina. „Það verður feikna fjör hjá okkur um helgina og vonumst til að sjá sem flesta. Við erum afar þakklát fyrir þá aðstoð sem bæjarbúar hafa veitt okkur," segir Alda við fréttavefinn Tíðis. Að sögn Öldu eru þær sögur sem finna verður á sögusýningu hússins frá 17. öld en þá virtist vera töluvert um sjórán. Þá voru það mest Evrópubúar sem stunduðu ránin, í einhverjum tilfellum voru þetta hollenskir hvalveiðimenn en einnig Bretar og Skotar.
Erlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira