Giggs: Betra en 1999 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2008 22:37 Rio Ferdinand og Ryan Giggs lyfta bikarnum á loft í kvöld. Nordic Photos / AFP Ryan Giggs var einn fárra leikmanna United sem var í liðinu sem varð Evrópumeistari árið 1999. Hann sagði sigurinn í kvöld vera sætari. United vann fyrir níu árum síðan sigur á Bayern München í ótrúlegum úrslitaleik en United var 1-0 undir og skoraði tvívegis í blálok leiksins. Giggs kom inn á sem varamaður í kvöld og bætti þar með leikjamet Bobby Charlton hjá félaginu með því að leika sinn 759. leik í treyju United. „Ég get leyft mér að njóta þessa sigurs aðeins betur," sagði Giggs eftir leikinn. „Við vorum með yfirburði í fyrri hálfleik og þeir fengu nokkur færi í seinni hálfleik. Við náðum að halda okkar striki undir lok leiksins," sagði Giggs og bætti við að það væru kvöld sem þetta sem menn myndu minnast sem eitt það besta í lífinu. Rio Ferdinand var fyrirliði United í kvöld og sagði eftir leikinn að hann taldi víst að Terry myndi skora úr víti sínu og þar með tryggja Chelsea sigurinn. „Hann er öllu jöfnu frábær í vítum á æfingum," sagði Ferdinand. „En því miður fyrir hann þá rann hann til í bleytunni en það var auðvitað frábært fyrir okkur. Einhver verður að tapa og vorum við það heppnir að vinna í kvöld. Edwin varði frábærlega í lokin." Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester United Evrópumeistari Manchester United varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 21. maí 2008 17:39 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira
Ryan Giggs var einn fárra leikmanna United sem var í liðinu sem varð Evrópumeistari árið 1999. Hann sagði sigurinn í kvöld vera sætari. United vann fyrir níu árum síðan sigur á Bayern München í ótrúlegum úrslitaleik en United var 1-0 undir og skoraði tvívegis í blálok leiksins. Giggs kom inn á sem varamaður í kvöld og bætti þar með leikjamet Bobby Charlton hjá félaginu með því að leika sinn 759. leik í treyju United. „Ég get leyft mér að njóta þessa sigurs aðeins betur," sagði Giggs eftir leikinn. „Við vorum með yfirburði í fyrri hálfleik og þeir fengu nokkur færi í seinni hálfleik. Við náðum að halda okkar striki undir lok leiksins," sagði Giggs og bætti við að það væru kvöld sem þetta sem menn myndu minnast sem eitt það besta í lífinu. Rio Ferdinand var fyrirliði United í kvöld og sagði eftir leikinn að hann taldi víst að Terry myndi skora úr víti sínu og þar með tryggja Chelsea sigurinn. „Hann er öllu jöfnu frábær í vítum á æfingum," sagði Ferdinand. „En því miður fyrir hann þá rann hann til í bleytunni en það var auðvitað frábært fyrir okkur. Einhver verður að tapa og vorum við það heppnir að vinna í kvöld. Edwin varði frábærlega í lokin."
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester United Evrópumeistari Manchester United varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 21. maí 2008 17:39 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira
Manchester United Evrópumeistari Manchester United varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 21. maí 2008 17:39