Kaupþing hækkar um 8% í Svíþjóð 19. september 2008 09:05 Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings. Mynd/VIlhelm Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í kauphöllina í Svíþjóð, hefur hækkað um tæp átta prósent í dag. Þetta er í takti við mikla jákvæðni á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir fulltrúar Bandaríkjaþings, fjármálaráðherra landsins og seðlabankastjóra, ákváðu í gær að að stofna sérstakan sjóð til að kaupa undirmálslán af bankakerfinu. Þá hefur gengi hlutabréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Storebrand, sem Kaupþing og Exista eiga þriðjungshlut í, hækkað um tæp 10 prósent prósent og í Sampo, sem Exista á tæpan fimmtungshlut í, hækkað um 8,17 prósent. Mikil vanskil á lánum af þessu tagi er ein róta lausafjárkreppunnar, sem nú hefur riðið alþjóðlegum fjármálamörkuðum í rúmt ár. Ákvörðunin, sem lak út í gær, hleypti nýju lífi inn á bandarískan fjármálamarkað og rauk gengi hlutabréfa þar upp í gær. Nikkei-vísitalan rauk upp um 3,76 prósent í morgun. Þá hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi hækkað um 6,7 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 4 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 5,72 prósent. Mikil hækkun hefur sömuleiðis verið á norrænum hlutabréfamörkuðum. C-20 vísitalan í Danmörku hefur hækkað um 4,6 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Stokkhólmi um 6,5 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi um 5,7 prósent og vísitalan í kauphöllinni í Ósló í Noregi farið upp um 4,6 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í kauphöllina í Svíþjóð, hefur hækkað um tæp átta prósent í dag. Þetta er í takti við mikla jákvæðni á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir fulltrúar Bandaríkjaþings, fjármálaráðherra landsins og seðlabankastjóra, ákváðu í gær að að stofna sérstakan sjóð til að kaupa undirmálslán af bankakerfinu. Þá hefur gengi hlutabréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Storebrand, sem Kaupþing og Exista eiga þriðjungshlut í, hækkað um tæp 10 prósent prósent og í Sampo, sem Exista á tæpan fimmtungshlut í, hækkað um 8,17 prósent. Mikil vanskil á lánum af þessu tagi er ein róta lausafjárkreppunnar, sem nú hefur riðið alþjóðlegum fjármálamörkuðum í rúmt ár. Ákvörðunin, sem lak út í gær, hleypti nýju lífi inn á bandarískan fjármálamarkað og rauk gengi hlutabréfa þar upp í gær. Nikkei-vísitalan rauk upp um 3,76 prósent í morgun. Þá hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi hækkað um 6,7 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 4 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 5,72 prósent. Mikil hækkun hefur sömuleiðis verið á norrænum hlutabréfamörkuðum. C-20 vísitalan í Danmörku hefur hækkað um 4,6 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Stokkhólmi um 6,5 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi um 5,7 prósent og vísitalan í kauphöllinni í Ósló í Noregi farið upp um 4,6 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira