Fjárfestar meta hræringar í fjármálaheiminum 17. september 2008 11:10 Verðbréfamiðlarar að störfum í umrótinu á fjármálamörkuðum. Mynd/AFP Nokkur óvissa ríkir á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í dag eftir mikið rót víða um heim. Breska ríkisútvarpið segir fjárfesta vera nú um stundir að meta áhrifin af mikilli uppstokkun í bandarískum fjármálageira í vikunni og innspýtingar seðlabanka beggja vegna Atlantsála í fjármálakerfið. Helstu hlutabréfavísitölur vestanhafs féllu verulega í vikubyrjun eftir að stjórnendur Lehman Brothers fóru fram á greiðslustöðvun, bandaríska ríkið hafi tekið yfir tryggingarisann AIG til að forða honum frá gjaldþroti ásamt fleiri aðgerðum. Þá var tilkynnt í dag að breska fjármálafyrirtækið Lloyds og breski bankinn HBOS eigi í samrunaviðræðum. FTSE-vísitalan hefur hækkað um 1,46 prósent í dag, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 0,82 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 0,57 prósent. Vísitölurnar féllu í gær. Úrvalsvísitalan er óbreytt frá í gær og stendur nú í 3.851 stigi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nokkur óvissa ríkir á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í dag eftir mikið rót víða um heim. Breska ríkisútvarpið segir fjárfesta vera nú um stundir að meta áhrifin af mikilli uppstokkun í bandarískum fjármálageira í vikunni og innspýtingar seðlabanka beggja vegna Atlantsála í fjármálakerfið. Helstu hlutabréfavísitölur vestanhafs féllu verulega í vikubyrjun eftir að stjórnendur Lehman Brothers fóru fram á greiðslustöðvun, bandaríska ríkið hafi tekið yfir tryggingarisann AIG til að forða honum frá gjaldþroti ásamt fleiri aðgerðum. Þá var tilkynnt í dag að breska fjármálafyrirtækið Lloyds og breski bankinn HBOS eigi í samrunaviðræðum. FTSE-vísitalan hefur hækkað um 1,46 prósent í dag, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 0,82 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 0,57 prósent. Vísitölurnar féllu í gær. Úrvalsvísitalan er óbreytt frá í gær og stendur nú í 3.851 stigi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira