Ballesteros með heilaæxli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. október 2008 18:23 Seve Ballesteros með Nick Faldo. Nordic Photos / Getty Images Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn. Hann mun gangast undir vefjasýnistöku á þriðjudaginn og verður í framhaldinu ákveðið hvers konar meðferð henti honum best. Ballesteros er einn þekktasti kylfingur síðari tíma en hann vann fimm stórmót í golfi, þar af opna breska meistaramótið þrívegis. „Á mínum golfferli hef ég verið þekktur sem einn sá besti í því að yfirstíga hindranir á vellinum," sagði Ballesteros. „Og nú þegar ég horfist í augu við mína erfiðustu viðureign á lífsleiðinni vil ég verða sá besti. Ég ætla að nota allan minn styrkleika og líka þeirra sem vilja senda mér batnaðaróskir." Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn. Hann mun gangast undir vefjasýnistöku á þriðjudaginn og verður í framhaldinu ákveðið hvers konar meðferð henti honum best. Ballesteros er einn þekktasti kylfingur síðari tíma en hann vann fimm stórmót í golfi, þar af opna breska meistaramótið þrívegis. „Á mínum golfferli hef ég verið þekktur sem einn sá besti í því að yfirstíga hindranir á vellinum," sagði Ballesteros. „Og nú þegar ég horfist í augu við mína erfiðustu viðureign á lífsleiðinni vil ég verða sá besti. Ég ætla að nota allan minn styrkleika og líka þeirra sem vilja senda mér batnaðaróskir."
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira