Í gær hitnaði enn meira undir Sigurði Jónssyni en þá tapaði Djurgården 2-0 fyrir Helsingborg. Djurgården er í 10. sæti deildarinnar og hefur ekki unnið leik síðan í apríl.
Lögreglan þurfti á dögunum að hafa afskipti af nokkrum stuðningsmönnum liðsins sem létu óánægju sína í ljós fyrir utan æfingasvæði liðsins.