Olíuverðið komið í 95 dali á tunnu 2. október 2008 17:09 Neytendur víða um heim hafa dregið úr bensíneyðslu sinni samhliða þrengingum í efnahagslífinu. Mynd/AFP Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað um tæpa fjóra bandaríkjadali í dag og kostar tunnan nú 94,8 dali í Bandaríkjunum. Efasemdir eru um að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda nái að koma stöðugleika á fjármálamörkuðum og spá menn því að enn eigi eftir að harðna í ári með enn minni eftirspurn eftir olíu í Bandaríkjunum en nú um stundir, samkvæmt fréttastofu Associated Press. Samkvæmt vikulegri skýrslu bandaríska orkumálaráðuneytisins sem birt var í gær kemur fram að olíubirgðir vestanhafs jukust um 4,3 milljónir tunna á milli vikna í síðustu viku, eða um 1,5 prósent. Þar af jukust eldsneytisbirgðir um 0,5 prósent. Þetta er í samræmi við væntingar og þykja sanna að dregið hafi úr einkaneyslu samhliða þrengingum í efnahagslífinu vestanhafs. Olíuverðið fór hæst í 147 dali á tunnu í júlí síðastliðnum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað um tæpa fjóra bandaríkjadali í dag og kostar tunnan nú 94,8 dali í Bandaríkjunum. Efasemdir eru um að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda nái að koma stöðugleika á fjármálamörkuðum og spá menn því að enn eigi eftir að harðna í ári með enn minni eftirspurn eftir olíu í Bandaríkjunum en nú um stundir, samkvæmt fréttastofu Associated Press. Samkvæmt vikulegri skýrslu bandaríska orkumálaráðuneytisins sem birt var í gær kemur fram að olíubirgðir vestanhafs jukust um 4,3 milljónir tunna á milli vikna í síðustu viku, eða um 1,5 prósent. Þar af jukust eldsneytisbirgðir um 0,5 prósent. Þetta er í samræmi við væntingar og þykja sanna að dregið hafi úr einkaneyslu samhliða þrengingum í efnahagslífinu vestanhafs. Olíuverðið fór hæst í 147 dali á tunnu í júlí síðastliðnum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira