Mörg Meistaradeildarmet nálægt því að falla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. október 2008 09:01 Josep Llorente fagnar einu þriggja marka sinna í gær. Nordic Photos / AFP Flest mörk á einu kvöldi, fljótastur að skora þrennu, sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og næstflest mörk í einum leik. Það voru ófá metin sem voru nálægt því að falla í Meistaradeild Evrópu í gær. Fyrst skal nefna að 36 mörk voru skoruð í átta leikjum Meistaradeildarinnar sem er metjöfnun. Sami markafjöldi var skoraður þann 13. september árið 2000 eða 4,5 mörk að meðaltali í leik. Reyndar voru 44 mörk skoruð á einu og sama kvöldinu þann 1. október 1997 en þá fóru tólf leikir fram og meðalfjöldi marka ekki nema 3,67 mörk í leik. Alls voru níu mörk skoruð í leik Villarreal og Álaborgar í gær en það eru næstflest mörk sem hafa verið skoruð í einum og sama leiknum. Metið stendur enn en það var sett þegar að Monaco vann 8-3 sigur á Deportivo La Coruna í nóvember 2003. Reyndar hefur það tvívegis gerst áður að níu mörk eru skoruð í einum leik en báðir þeir lauk með 7-2 franskra liða, Lyon (gegn Werder Bremen, 2005) og Paris Saint-Germain (gegn Rosenborg, 2000). Þess má svo einnig geta að átta mörk voru skoruð í leik Steaua Búkarest og Lyon í gær en þeir frönsku unnu 5-3 sigur. Það var í ellefta sinn sem átta mörk líta dagsins ljós í einum leik. Lyon komst reyndar einnig í metabækurnar í gær fyrir að vinna leik eftir að hafa lent tveimur mörkum undir á útivelli. Steaua komst í 2-0 en varð að sætta sig við tap. Fjögur önnur lið hafa einnig afrekað hið sama og Lyon. Það tók Joseba Llorente, leikmann Villarreal, ekki nema sautján mínútur að skora þrennu í leiknum gegn Álaborg í gær. Það er næstskemmsti tími sem leikmaður hefur þurft til að skora þrennu. Metið á Mike Newell, fyrrum leikmaður Blackburn, sem skoraði þrennu á níu mínútum í 4-1 sigurleik liðsins gegn Rosenborg í desember árið 1995. Að síðustu má einnig geta þess að Dimitar Berbatov skoraði í gær 250. mark Manchester United í Meistaradeildinni frá upphafi. Um var að ræða fyrra mark Berbatov í leiknum. United hefur skorað næstflest mörk í aðalkeppni Meistaradeildarinnar en Real Madrid trónir á toppi þess lista með 268 mörk. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Flest mörk á einu kvöldi, fljótastur að skora þrennu, sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og næstflest mörk í einum leik. Það voru ófá metin sem voru nálægt því að falla í Meistaradeild Evrópu í gær. Fyrst skal nefna að 36 mörk voru skoruð í átta leikjum Meistaradeildarinnar sem er metjöfnun. Sami markafjöldi var skoraður þann 13. september árið 2000 eða 4,5 mörk að meðaltali í leik. Reyndar voru 44 mörk skoruð á einu og sama kvöldinu þann 1. október 1997 en þá fóru tólf leikir fram og meðalfjöldi marka ekki nema 3,67 mörk í leik. Alls voru níu mörk skoruð í leik Villarreal og Álaborgar í gær en það eru næstflest mörk sem hafa verið skoruð í einum og sama leiknum. Metið stendur enn en það var sett þegar að Monaco vann 8-3 sigur á Deportivo La Coruna í nóvember 2003. Reyndar hefur það tvívegis gerst áður að níu mörk eru skoruð í einum leik en báðir þeir lauk með 7-2 franskra liða, Lyon (gegn Werder Bremen, 2005) og Paris Saint-Germain (gegn Rosenborg, 2000). Þess má svo einnig geta að átta mörk voru skoruð í leik Steaua Búkarest og Lyon í gær en þeir frönsku unnu 5-3 sigur. Það var í ellefta sinn sem átta mörk líta dagsins ljós í einum leik. Lyon komst reyndar einnig í metabækurnar í gær fyrir að vinna leik eftir að hafa lent tveimur mörkum undir á útivelli. Steaua komst í 2-0 en varð að sætta sig við tap. Fjögur önnur lið hafa einnig afrekað hið sama og Lyon. Það tók Joseba Llorente, leikmann Villarreal, ekki nema sautján mínútur að skora þrennu í leiknum gegn Álaborg í gær. Það er næstskemmsti tími sem leikmaður hefur þurft til að skora þrennu. Metið á Mike Newell, fyrrum leikmaður Blackburn, sem skoraði þrennu á níu mínútum í 4-1 sigurleik liðsins gegn Rosenborg í desember árið 1995. Að síðustu má einnig geta þess að Dimitar Berbatov skoraði í gær 250. mark Manchester United í Meistaradeildinni frá upphafi. Um var að ræða fyrra mark Berbatov í leiknum. United hefur skorað næstflest mörk í aðalkeppni Meistaradeildarinnar en Real Madrid trónir á toppi þess lista með 268 mörk.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira