Fjármálafyrirtækin rjúka upp á Wall Street 19. september 2008 13:36 „Kaupa, kaupa, nei ...selja, selja, selja....nei, kaupa!" gæti þessi verðbréfamiðlari á Wall Street verið að hrópa í dag. Mynd/AP Gengi hlutabréfa í hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Me og Freddie Mac sem enn eru í eigu almennra fjárfesta ruku upp um tæp hundrað prósent við upphaf viðskipta á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi annarra fjármálafyrirtækja beggja vegna Atlantsála hefur sömuleiðis hækkað mikið eftir að bandarísk stjórnvöld tilkynntu að þau væru að búa til nokkurskonar ruslatunnu fyrir svokölluð undirmálslán og önnur slík útlán sem nú eru næsta verðlaus. Stefnt er að því að búa til sjóð vestra sem sem á að kaupa þessi lán af bönkunum. Þá ætla bæði Bandaríkjamenn og Bretar að banna skortsölur með hlutabréf. Seðlabankar víða um heim hafa auk þess dælt miklu magni peninga inn á fjármálamarkaði til að leysa úr lausafjárþurrðinni, sem plagað hefur fjármálamarkaði frá í fyrrasumar. Bandarískir ríkið tók yfir mestan hluta fasteignalánasjóðanna í byrjun mánaðar og hrundi gengi þeirra um rúm níutíu prósent. Gengi hlutabréfa þeirra telur nú í sentum í stað tugum dala líkt og fyrir nokkrum mánuðum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkað um 2,48 prósent og Nasdaq-vísitalan um 5,11 prósent í byrjun dag. Þetta er svipuð hækkun og á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Gengi hlutabréfa í hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Me og Freddie Mac sem enn eru í eigu almennra fjárfesta ruku upp um tæp hundrað prósent við upphaf viðskipta á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi annarra fjármálafyrirtækja beggja vegna Atlantsála hefur sömuleiðis hækkað mikið eftir að bandarísk stjórnvöld tilkynntu að þau væru að búa til nokkurskonar ruslatunnu fyrir svokölluð undirmálslán og önnur slík útlán sem nú eru næsta verðlaus. Stefnt er að því að búa til sjóð vestra sem sem á að kaupa þessi lán af bönkunum. Þá ætla bæði Bandaríkjamenn og Bretar að banna skortsölur með hlutabréf. Seðlabankar víða um heim hafa auk þess dælt miklu magni peninga inn á fjármálamarkaði til að leysa úr lausafjárþurrðinni, sem plagað hefur fjármálamarkaði frá í fyrrasumar. Bandarískir ríkið tók yfir mestan hluta fasteignalánasjóðanna í byrjun mánaðar og hrundi gengi þeirra um rúm níutíu prósent. Gengi hlutabréfa þeirra telur nú í sentum í stað tugum dala líkt og fyrir nokkrum mánuðum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkað um 2,48 prósent og Nasdaq-vísitalan um 5,11 prósent í byrjun dag. Þetta er svipuð hækkun og á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira