Fjölmargir leikir voru í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Villarreal vann 2-1 sigur á Almeria og er enn eina taplausa liðið í deildinni.
Villarreal er í öðru sæti deildarinnar, með 24 stig, einu stigi á eftir Barcelona.
Valencia er í þriðja sæti en liði vann í dag 3-0 útisigur á Getafe. Liðið er með 23 stig, rétt eins og Real Madrid.
Úrslitin í dag:
Departivo - Espanyol 1-0
Mallorca - Athletic 3-3
Numancia - Real Betis 2-4
Osasuna - Atletico 0-0
Racing - Sporting Gijon 1-0
Villarreal - Almeria 2-1
Sevilla - Recreativo 1-0
Getafe - Valencia 0-3
Villarreal enn taplaust
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Síðasti séns á að vinna milljónir
Fótbolti



Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota
Enski boltinn




Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan
Körfubolti
