Erfiðleikarnir halda áfram 21. ágúst 2008 20:00 Erfiðleikar í bandarísku efnahagslífi munu halda áfram út árið og verða jafnvel meiri en áður. Bandaríkjamenn eru engu að síður jákvæðir um horfurnar næsta hálfa árið. Mynd/AFP Hægja mun mjög á bandarísku efnahagslífi á seinni helmingi ársins. Margt bendir til að dýpra sé á erfiðleikunum en áður var talið. Mestu munar um áframhaldandi verðlækkun fasteigna og aukins atvinnuleysis, sem hefur ekki verið meira í sex ár, að sögn bandarískra hagfræðinga. Bandaríska fréttaveitan Bloomberg segir hagvísa hafa lækkað um 0,7 prósent á milli mánaða í júlí sem er þrisvar sinnum meira en áður hafði verið spáð. Þetta sé vísbending um það sem koma skuli. Martin Feldstein, hagfræðingur við Havard-háskóla, segir í samtali við Bloomberg-viðskiptafréttastöðina, að fátt bendir til að fáar vísbendingar hafi komið fram um bata í efnahagslífinu. Þvert á móti bendi flest til hins verra. Hann segist sömuleiðis vera svartsýnni nú um horfur í efnahagsmálum en fyrir ári. Máli sínu til stuðnings benti hann á áframhaldandi lausafjárþurrð og óróleika á fjármálamörkuðum sem hafi fellt gengi húsnæðislánasjóða á borð við Fannie Mae og Freddie Mac. Þá hafi gengi hlutabréfa falli og gengi bandaríkjadals verið lágt. Bloomberg segir góðu fréttirnar í svartnættinu hins vegar þær að fleiri Bandaríkjamenn telji nú líkur á bata í efnahagslífinu á næstu sex mánuðum en fyrir ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hægja mun mjög á bandarísku efnahagslífi á seinni helmingi ársins. Margt bendir til að dýpra sé á erfiðleikunum en áður var talið. Mestu munar um áframhaldandi verðlækkun fasteigna og aukins atvinnuleysis, sem hefur ekki verið meira í sex ár, að sögn bandarískra hagfræðinga. Bandaríska fréttaveitan Bloomberg segir hagvísa hafa lækkað um 0,7 prósent á milli mánaða í júlí sem er þrisvar sinnum meira en áður hafði verið spáð. Þetta sé vísbending um það sem koma skuli. Martin Feldstein, hagfræðingur við Havard-háskóla, segir í samtali við Bloomberg-viðskiptafréttastöðina, að fátt bendir til að fáar vísbendingar hafi komið fram um bata í efnahagslífinu. Þvert á móti bendi flest til hins verra. Hann segist sömuleiðis vera svartsýnni nú um horfur í efnahagsmálum en fyrir ári. Máli sínu til stuðnings benti hann á áframhaldandi lausafjárþurrð og óróleika á fjármálamörkuðum sem hafi fellt gengi húsnæðislánasjóða á borð við Fannie Mae og Freddie Mac. Þá hafi gengi hlutabréfa falli og gengi bandaríkjadals verið lágt. Bloomberg segir góðu fréttirnar í svartnættinu hins vegar þær að fleiri Bandaríkjamenn telji nú líkur á bata í efnahagslífinu á næstu sex mánuðum en fyrir ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira