Bandarískir fjárfestar hafa ekki séð það svartara í 21 ár 31. október 2008 20:26 Bandarískir fjárfestar bera saman bækur sínar á Wall Street. Mynd/AP Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í plús í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar hafa ekki séð það svartara vestanhafs í einum mánuði í 21 ár, eða síðan í október árið 1987. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 14,1 prósent í mánuðinum í heild. Hún fór lægst í 8.175 stig í mánuðinum. Hún endaði þennan arfaslaka mánuð í 1,57 prósenta plús í dag, eða 9.325 stigum. Þá hækkaði Nasdaq-vísitalan um 1,32 prósent og endaði í 1.720 stigum. Hún fór lægst í 1.505 stig í mánuðinum. Nokkar skýringar eru á hækkuninni nú, að sögn Associted Press-fréttastofunnar. Í fyrsta lagi telja flestir að söluhrinunni sé lokið auk þess þess sem líkur bendi til að fjárfestar séu nú farnir að taka hvaða fréttum sem er með meira jafnaðargeði en áður. Þannig hefðu nýjustu upplýsingar um samdrátt í einkaneyslu vestanhafs alla jafna valdið skelfingu í röðum fjárfesta. Því var ekki að skipta nú. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í plús í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar hafa ekki séð það svartara vestanhafs í einum mánuði í 21 ár, eða síðan í október árið 1987. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 14,1 prósent í mánuðinum í heild. Hún fór lægst í 8.175 stig í mánuðinum. Hún endaði þennan arfaslaka mánuð í 1,57 prósenta plús í dag, eða 9.325 stigum. Þá hækkaði Nasdaq-vísitalan um 1,32 prósent og endaði í 1.720 stigum. Hún fór lægst í 1.505 stig í mánuðinum. Nokkar skýringar eru á hækkuninni nú, að sögn Associted Press-fréttastofunnar. Í fyrsta lagi telja flestir að söluhrinunni sé lokið auk þess þess sem líkur bendi til að fjárfestar séu nú farnir að taka hvaða fréttum sem er með meira jafnaðargeði en áður. Þannig hefðu nýjustu upplýsingar um samdrátt í einkaneyslu vestanhafs alla jafna valdið skelfingu í röðum fjárfesta. Því var ekki að skipta nú.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira