Dropinn dýr í Moskvu 21. maí 2008 16:31 Nú styttist óðum í að flautað verði til leiks í úrslitaleik Meistaradeildarinnar NordcPhotos/GettyImages Mun færri Englendingar en reiknað var með fylgdu Manchester United og Chelsea til Moskvu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Þó var reiknað með að um 25,000 Bretar myndu fylgja liðunum til Rússlands, en talsmaður ferðaþjónustu í Moskvu segir að verðlag hafi dregið nokkuð úr ásókn Englendinga. 110 leiguflugvélar fluttu stuðningsmenn til Moskvu, en aðeins var gert ráð fyrir um 21,000 miðum á hvort lið. "Þetta varð ekki alveg sama innrásin og menn héldu. Margir hikuðu þegar þeir sáu verðlagið á gistingu og aðgangsmiðum," sagði talsmaðurinn. Miðar á leikinn fóru hæst í um 230,000 krónur á svörtum markaði, en sagt er að hægt sé að fá miða á fjórðung þeirrar summu í dag eða jafnvel enn lægra verði. Svartsýnustu menn óttast að hluti þeirra 69,500 sæta sem í boði eru á Luzhniki vellinum verði jafnvel auð þegar flautað verður til leiks í kvöld. Sagt er að hundruðir miða frá bæði Chelsea og United hafi verið óseldir og heimildir breskra blaða herma að nokkrir stuðningsmenn hafi verið að reyna að selja miða vina sinna sem ekki treystu sér til að fara til dýrustu borgar í heimi. Mörgum þeirra hefur kannski blöskrað mest verðið á ölinu í Moskvu, en eins og Hörður Magnússon vitnaði um í viðtali í útvarpsþættinum Skjálfanda í dag - kostar ölkrúsin í Moskvu um 2000 íslenskar krónur. Reyndar er þjóðardrykkurinn Vodka nokkuð ódýrari, en lítrinn af þeim ágæta drykk ku fást fyrir innan við 600 krónur. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 18:45 og mun Hörður Magnússon lýsa leiknum beint frá Moskvu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkustund fyrr á stöðinni, en auk þess verður fylgst vel með gangi mála í textalýsingu hér á Vísi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Sjá meira
Mun færri Englendingar en reiknað var með fylgdu Manchester United og Chelsea til Moskvu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Þó var reiknað með að um 25,000 Bretar myndu fylgja liðunum til Rússlands, en talsmaður ferðaþjónustu í Moskvu segir að verðlag hafi dregið nokkuð úr ásókn Englendinga. 110 leiguflugvélar fluttu stuðningsmenn til Moskvu, en aðeins var gert ráð fyrir um 21,000 miðum á hvort lið. "Þetta varð ekki alveg sama innrásin og menn héldu. Margir hikuðu þegar þeir sáu verðlagið á gistingu og aðgangsmiðum," sagði talsmaðurinn. Miðar á leikinn fóru hæst í um 230,000 krónur á svörtum markaði, en sagt er að hægt sé að fá miða á fjórðung þeirrar summu í dag eða jafnvel enn lægra verði. Svartsýnustu menn óttast að hluti þeirra 69,500 sæta sem í boði eru á Luzhniki vellinum verði jafnvel auð þegar flautað verður til leiks í kvöld. Sagt er að hundruðir miða frá bæði Chelsea og United hafi verið óseldir og heimildir breskra blaða herma að nokkrir stuðningsmenn hafi verið að reyna að selja miða vina sinna sem ekki treystu sér til að fara til dýrustu borgar í heimi. Mörgum þeirra hefur kannski blöskrað mest verðið á ölinu í Moskvu, en eins og Hörður Magnússon vitnaði um í viðtali í útvarpsþættinum Skjálfanda í dag - kostar ölkrúsin í Moskvu um 2000 íslenskar krónur. Reyndar er þjóðardrykkurinn Vodka nokkuð ódýrari, en lítrinn af þeim ágæta drykk ku fást fyrir innan við 600 krónur. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 18:45 og mun Hörður Magnússon lýsa leiknum beint frá Moskvu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkustund fyrr á stöðinni, en auk þess verður fylgst vel með gangi mála í textalýsingu hér á Vísi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Sjá meira