Hagnaður Alcoa dróst saman en yfir væntingum 8. júlí 2008 21:14 Alain Belda, forstjóri Alcoa. Mynd/AFP Bandaríski álrisinn Alcoa, sem rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 546 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 42 milljarða íslenskra króna, á öðrum ársfjórðungi. Þetta er nokkur samdráttur á milli ára en hagnaðurinn nam 715 milljónum dala á sama tíma í fyrra. Sé hagnaðurinn brotinn upp nam hann 66 sentum á hlut nú samanborið við 81 sent í fyrra. Þótt hagnaðurinn hafi dregist saman á milli ára er þetta engu að síður tveimur sentum yfir meðalspá greininga fréttastofu Reuters. Tekjur álrisans á tímabilinu námu 7,6 milljörðum dala samanborið við 8,07 dali í fyrra. Það er jafnframt meira en spáð hafði verið. Hár rekstrarkostnaður dró úr hagnaði félagsins en hátt álverð á tímabilinu hífði hann upp á móti, að sögn Reuters. Líkt og fyrri ár er uppgjör Alcoa það fyrsta sem skilar sér í hús og merkir það að uppgjörshrinan vestanhafs fyrir afkomu þarlendra fyrirtækja á öðrum ársfjórðungi er hafin. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski álrisinn Alcoa, sem rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 546 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 42 milljarða íslenskra króna, á öðrum ársfjórðungi. Þetta er nokkur samdráttur á milli ára en hagnaðurinn nam 715 milljónum dala á sama tíma í fyrra. Sé hagnaðurinn brotinn upp nam hann 66 sentum á hlut nú samanborið við 81 sent í fyrra. Þótt hagnaðurinn hafi dregist saman á milli ára er þetta engu að síður tveimur sentum yfir meðalspá greininga fréttastofu Reuters. Tekjur álrisans á tímabilinu námu 7,6 milljörðum dala samanborið við 8,07 dali í fyrra. Það er jafnframt meira en spáð hafði verið. Hár rekstrarkostnaður dró úr hagnaði félagsins en hátt álverð á tímabilinu hífði hann upp á móti, að sögn Reuters. Líkt og fyrri ár er uppgjör Alcoa það fyrsta sem skilar sér í hús og merkir það að uppgjörshrinan vestanhafs fyrir afkomu þarlendra fyrirtækja á öðrum ársfjórðungi er hafin.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira