Vilja gera Culio að rúmenskum ríkisborgara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2008 18:04 Juan Culio fagnar öðru marka sinna í gær. Nordic Photos / AFP Juan Culio var hetja rúmenska liðsins CFR Cluj er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á AS Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Mircea Sandu, formaður rúmenska knattspyrnusambandsins, hefur nú sett sig í samband við yfirvöld þar í landi til að hvetja þau til að gefa þeim leikmönnum sem standa sig vel rúmenskan ríkisborgararétt. Frammistaða Culio í gær hefur gert þær raddir enn háværri í Rúmeníu. Culio er 25 ára miðjumaður frá Argentínu sem ólst upp við bágborin skilyrði í heimalandi sínu. Hann vann í byggingarvinnu frá þrettán ára aldri til að afla fjölskyldu sinni tekjur. Hann ólst upp í borginni Mercedes sem er rétt sunnan við Buenos Aires en hafði ekki efni á að ferðast til höfuðborgarinnar til að spila þar. Þegar hann var nítján ára gamall var hann uppgötvaður af útsendara er hann spilaði á götum úti í heimabæ sínum. Hann mætti á æfingar hjá 3. deildarliðinu CS Deportivo Flandria daginn eftir. Culio gekk svo til liðs við Cluj frá félagsliði í Chile í fyrra og hefur áður lýst yfir áhuga sínum að gerast rúmenskur ríkisborgari. Hann sá ekki eftir því að fara þangað. „Þetta var stórt stökk fyrir mig en ég er ánægður að ég tók það," sagði hann. Rúmenskir fjölmiðlar voru í sigurvímu eftir leikinn og lofuðu þá sérstaklega frammistöðu Culio í bak og fyrir. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira
Juan Culio var hetja rúmenska liðsins CFR Cluj er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á AS Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Mircea Sandu, formaður rúmenska knattspyrnusambandsins, hefur nú sett sig í samband við yfirvöld þar í landi til að hvetja þau til að gefa þeim leikmönnum sem standa sig vel rúmenskan ríkisborgararétt. Frammistaða Culio í gær hefur gert þær raddir enn háværri í Rúmeníu. Culio er 25 ára miðjumaður frá Argentínu sem ólst upp við bágborin skilyrði í heimalandi sínu. Hann vann í byggingarvinnu frá þrettán ára aldri til að afla fjölskyldu sinni tekjur. Hann ólst upp í borginni Mercedes sem er rétt sunnan við Buenos Aires en hafði ekki efni á að ferðast til höfuðborgarinnar til að spila þar. Þegar hann var nítján ára gamall var hann uppgötvaður af útsendara er hann spilaði á götum úti í heimabæ sínum. Hann mætti á æfingar hjá 3. deildarliðinu CS Deportivo Flandria daginn eftir. Culio gekk svo til liðs við Cluj frá félagsliði í Chile í fyrra og hefur áður lýst yfir áhuga sínum að gerast rúmenskur ríkisborgari. Hann sá ekki eftir því að fara þangað. „Þetta var stórt stökk fyrir mig en ég er ánægður að ég tók það," sagði hann. Rúmenskir fjölmiðlar voru í sigurvímu eftir leikinn og lofuðu þá sérstaklega frammistöðu Culio í bak og fyrir.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira