Obama gladdi bandaríska fjárfesta 7. nóvember 2008 21:41 Fjárfestar á Wall Street. Mynd/AP Fjárfestar fóru væntanlega margir hverjir glaðir inn í helgina í Bandaríkjunum í dag eftir hækkun á þarlendum hlutabréfamarkaði í kjölfar verðfalls síðustu tvo daga á undan. Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs að ræða Baracks Obama, verðandi forseta Bandaríkjanna, um endurreisn bandaríska fjármálageirans og efnahagslífsins hafi blásið fjárfestum kjark í brjóst til að hefja á ný kaup á tiltölulega ódýrum hlutabréfum. Slæm uppgjör bandarískum bílaframleiðendanna General Motors og Ford auk heldur svartsýnna atvinnuleysistalna dugði ekki til að slá á væntingarnar. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 2,85 prósent og Nasdaq-vísitalan rauk upp um 2,41 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjárfestar fóru væntanlega margir hverjir glaðir inn í helgina í Bandaríkjunum í dag eftir hækkun á þarlendum hlutabréfamarkaði í kjölfar verðfalls síðustu tvo daga á undan. Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs að ræða Baracks Obama, verðandi forseta Bandaríkjanna, um endurreisn bandaríska fjármálageirans og efnahagslífsins hafi blásið fjárfestum kjark í brjóst til að hefja á ný kaup á tiltölulega ódýrum hlutabréfum. Slæm uppgjör bandarískum bílaframleiðendanna General Motors og Ford auk heldur svartsýnna atvinnuleysistalna dugði ekki til að slá á væntingarnar. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 2,85 prósent og Nasdaq-vísitalan rauk upp um 2,41 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira