Alonso hrellir ökumenn í titilslagnum 27. september 2008 12:15 Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða sem lauk um hádegisbil í Singapúr. Kappakstur.is Spánverjinn Fernando Alonso á Renault kom köppunum í titilslagnum aftur í opna skjöldu í Singapúr í dag. Hann náði besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá kl. 13.45. Alonso kann vel við sig á götum Singapúr og náði besta tíma í lok æfingarinnar, rétt eins og í gær. Hann ók á mýkri dekkjaútgáfunni sem er í boði frá Bridgestone. Kimi Raikkönen var í vanda og varð að hætta æfingunni eftir að hafa klossbremsað og drepið á bílnum í útskoti á brautinni. Að sama skapi varð Giancarlo Fisichella að hætta eftir að hafa tekið flugið í tíundi beygju brautarinnar. Það er beygja sem margir hafa kvartað fyrir vegna hárra kantsteina.Sjá brautarlýsingu og tölfræðiTímarnir í dag 1. Alonso Renault (B) 1:44.506 19 2. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:45.119 + 0.613 13 3. Massa Ferrari (B) 1:45.246 + 0.740 16 4. Piquet Renault (B) 1:45.249 + 0.743 18 5. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:45.386 + 0.880 17 6. Button Honda (B) 1:45.409 + 0.903 20 7. Kubica BMW Sauber (B) 1:45.425 + 0.919 17 8. Webber Red Bull-Renault (B) 1:45.450 + 0.944 21 9. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.477 + 0.971 19 10. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.599 + 1.093 18 11. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:45.689 + 1.183 19 12. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:45.982 + 1.476 18 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:45.982 + 1.476 13 14. Barrichello Honda (B) 1:46.073 + 1.567 21 15. Glock Toyota (B) 1:46.180 + 1.674 23 16. Trulli Toyota (B) 1:46.221 + 1.715 19 17. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.482 + 1.976 10 18. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:46.794 + 2.288 6 19. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:47.166 + 2.660 14 20. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:47.727 + 3.221 1 Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Renault kom köppunum í titilslagnum aftur í opna skjöldu í Singapúr í dag. Hann náði besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá kl. 13.45. Alonso kann vel við sig á götum Singapúr og náði besta tíma í lok æfingarinnar, rétt eins og í gær. Hann ók á mýkri dekkjaútgáfunni sem er í boði frá Bridgestone. Kimi Raikkönen var í vanda og varð að hætta æfingunni eftir að hafa klossbremsað og drepið á bílnum í útskoti á brautinni. Að sama skapi varð Giancarlo Fisichella að hætta eftir að hafa tekið flugið í tíundi beygju brautarinnar. Það er beygja sem margir hafa kvartað fyrir vegna hárra kantsteina.Sjá brautarlýsingu og tölfræðiTímarnir í dag 1. Alonso Renault (B) 1:44.506 19 2. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:45.119 + 0.613 13 3. Massa Ferrari (B) 1:45.246 + 0.740 16 4. Piquet Renault (B) 1:45.249 + 0.743 18 5. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:45.386 + 0.880 17 6. Button Honda (B) 1:45.409 + 0.903 20 7. Kubica BMW Sauber (B) 1:45.425 + 0.919 17 8. Webber Red Bull-Renault (B) 1:45.450 + 0.944 21 9. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.477 + 0.971 19 10. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.599 + 1.093 18 11. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:45.689 + 1.183 19 12. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:45.982 + 1.476 18 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:45.982 + 1.476 13 14. Barrichello Honda (B) 1:46.073 + 1.567 21 15. Glock Toyota (B) 1:46.180 + 1.674 23 16. Trulli Toyota (B) 1:46.221 + 1.715 19 17. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.482 + 1.976 10 18. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:46.794 + 2.288 6 19. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:47.166 + 2.660 14 20. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:47.727 + 3.221 1
Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira