Alonso hrellir ökumenn í titilslagnum 27. september 2008 12:15 Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða sem lauk um hádegisbil í Singapúr. Kappakstur.is Spánverjinn Fernando Alonso á Renault kom köppunum í titilslagnum aftur í opna skjöldu í Singapúr í dag. Hann náði besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá kl. 13.45. Alonso kann vel við sig á götum Singapúr og náði besta tíma í lok æfingarinnar, rétt eins og í gær. Hann ók á mýkri dekkjaútgáfunni sem er í boði frá Bridgestone. Kimi Raikkönen var í vanda og varð að hætta æfingunni eftir að hafa klossbremsað og drepið á bílnum í útskoti á brautinni. Að sama skapi varð Giancarlo Fisichella að hætta eftir að hafa tekið flugið í tíundi beygju brautarinnar. Það er beygja sem margir hafa kvartað fyrir vegna hárra kantsteina.Sjá brautarlýsingu og tölfræðiTímarnir í dag 1. Alonso Renault (B) 1:44.506 19 2. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:45.119 + 0.613 13 3. Massa Ferrari (B) 1:45.246 + 0.740 16 4. Piquet Renault (B) 1:45.249 + 0.743 18 5. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:45.386 + 0.880 17 6. Button Honda (B) 1:45.409 + 0.903 20 7. Kubica BMW Sauber (B) 1:45.425 + 0.919 17 8. Webber Red Bull-Renault (B) 1:45.450 + 0.944 21 9. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.477 + 0.971 19 10. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.599 + 1.093 18 11. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:45.689 + 1.183 19 12. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:45.982 + 1.476 18 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:45.982 + 1.476 13 14. Barrichello Honda (B) 1:46.073 + 1.567 21 15. Glock Toyota (B) 1:46.180 + 1.674 23 16. Trulli Toyota (B) 1:46.221 + 1.715 19 17. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.482 + 1.976 10 18. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:46.794 + 2.288 6 19. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:47.166 + 2.660 14 20. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:47.727 + 3.221 1 Formúla Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Renault kom köppunum í titilslagnum aftur í opna skjöldu í Singapúr í dag. Hann náði besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá kl. 13.45. Alonso kann vel við sig á götum Singapúr og náði besta tíma í lok æfingarinnar, rétt eins og í gær. Hann ók á mýkri dekkjaútgáfunni sem er í boði frá Bridgestone. Kimi Raikkönen var í vanda og varð að hætta æfingunni eftir að hafa klossbremsað og drepið á bílnum í útskoti á brautinni. Að sama skapi varð Giancarlo Fisichella að hætta eftir að hafa tekið flugið í tíundi beygju brautarinnar. Það er beygja sem margir hafa kvartað fyrir vegna hárra kantsteina.Sjá brautarlýsingu og tölfræðiTímarnir í dag 1. Alonso Renault (B) 1:44.506 19 2. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:45.119 + 0.613 13 3. Massa Ferrari (B) 1:45.246 + 0.740 16 4. Piquet Renault (B) 1:45.249 + 0.743 18 5. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:45.386 + 0.880 17 6. Button Honda (B) 1:45.409 + 0.903 20 7. Kubica BMW Sauber (B) 1:45.425 + 0.919 17 8. Webber Red Bull-Renault (B) 1:45.450 + 0.944 21 9. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.477 + 0.971 19 10. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:45.599 + 1.093 18 11. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:45.689 + 1.183 19 12. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:45.982 + 1.476 18 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:45.982 + 1.476 13 14. Barrichello Honda (B) 1:46.073 + 1.567 21 15. Glock Toyota (B) 1:46.180 + 1.674 23 16. Trulli Toyota (B) 1:46.221 + 1.715 19 17. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.482 + 1.976 10 18. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:46.794 + 2.288 6 19. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:47.166 + 2.660 14 20. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:47.727 + 3.221 1
Formúla Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira